Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 64
óalgengt, að sullir finnist í innýflum sauðfjár. Sjálfsagt er mjög víða slegið slöku við hundahreinsanir, og það sem verst er; mér virðist hundadekur og fullkomið kæruleysi í viðskiptum við hunda færast mjög í vöxt, jafnvel á beztu stöðum. Hundarnir vaða borubrattir um búr, eldhús og borðsali, og unglingar og jafnvel fullorðnir eru að klóra þeim, kjassa þá og mata, jafnframt því, sem þeir matast sjálfir eða krafla í matarílátum. Jafnvel þótt gengið sé fram hjá ormahættunni, þá er þó þarna á ferðinni óafsakanlegur sóðaskapur, því hundar eru sízt þrifalegri en önnur húsdýr og eiga að sjálfsögðu að hafa sinn afmarkaða bás og sínar sérstöku vistarverur eins og þau. Hundurinn hefur, að því er talið er, verið fylgifiskur mannsins lengst allra húsdýra, en það skapar honum þó engan rétt til þess að fylgja manninum til borðs og sængur, svo sem nú virðist stefna að. Unga fólkið, sem ekkert man til sullaveikinnar, þeirra hörmunga og ómenningar, sem hún leiddi til, kann að finn- ast þetta í bezta lagi, en eldri mennirnir, sem ættu að vera reynslunni ríkari, verða að grípa hér í taumana, því þótt líkunum á nýjum sullaveikisfaraldri sé sleppt, sem engan veginn er rétt, þá er þó takmarkalaust hundadekur óþrifn- aður, sem ekki er líklegur tii að auka þrif okkar eða hróður. í þeim efnum getum við vissulega stuðzt við mikla en sorg- lega reynslu. Reynslan er ólygnust, en stoðar lítið ef hún er gleymd og grafin. Því má heldur ekki gleyma, að reynsluna er hægt að rangtúlka og að reynsla einstaklingsins nær jafnan skammt. Sá grundvöllur, er byggja verður á, er reynsla kynslóðanna gegnum aldirnar, og öll vísindi og fræði eru samanþjöppun og mat þeirrar reynslu, en það er sá kjarni, sem rennir stoðum undir menning og framfarir þjóðanna. Ólnfur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.