Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 6
Þessi rannsóknarsvið deilast síðan í rannsóknaráætlanir og að lokum í rannsóknarverkefni. RANNSÓKNIR OG ÞRÖUN ÞJÖÐFÉLAGSINS Annar kafli álitsgerðarinnar heitir: Rannsóknir og þróun þjóðfélagsins. Þar er vakin athygli á því, að stöðugur hag- vöxtur hefur verið keppikefli flestra iðnaðarlanda í heim- inum. Hins vegar hefur því sjónarmiði vaxið fiskur um hrygg, að leggja beri í framtíðinni meiri áherzlu á þau gæði lífsins, sem verða ekki metin til fjár, t. d. félagslegt öryggi, tækifæri til að njóta menningarverðmæta svo sem lista, og náin snerting við náttúruna. í álitsgerðinni er bent á, að umræður og skipulagning, sem varðar framtíð fólks, hljóti að byggjast á þeim verð- mætum, sem mannkynið byggir tilveru sína á, en það eru auðæfi náttúrunnar. Þessi auðæfi eru tvenns konar: Annars vegar eru þau, sem endurnýjast, svo sem gróður á landi og fiskur í sjó, ef rétt er á haldið, en hins vegar eru þau verð- mæti, sem endurnýjast ekki, svo sem efni sem unnin eru úr jörðu og orka frá olíu og kolum, sem safnazt hefur saman á milljónum ára. Þegar augu manna fóru að opnast fyrir þessu uxu jafn- framt kröfur um, að hagsmuna komandi kynslóða verði gætt í viðskiptum við náttúruna, þótt það hafi í för með sér, að tekjur aukizt minna í framtíðinni en að undanförnu. Það er alkunna, hve rannsóknir hafa átt mikinn þátt í auknum hagvexti. Gagnrýni á einhliða vaxandi hagvcixt, m. a. á kostnað auðæfa náttúrunnar og vistfræðilegs jafn- vægis, hefur leitt til þess að umræður um stefnur í rann- sóknamálum hafa vaxið. Vaxandi meðvitund um siðferðislegar hliðar rannsókn- anna benda í sömu átt. Oæskileg áhrif af tækniþróuninni, svo sem mengun, er auðvelt að túlka þannig, að rannsókn- irnar séu einnig mengunarvaldar. Sérhver ný uppgötvun 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.