Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 23
og vinnustað. Blómarækt og hirðing garða er dýrmæt til- breyting og upplyfting fyrir mikinn fjölda fólks. í Noregi eru ræktaðir um 40.000 hektarar af grasflötum í þéttbýli, eða sem svarar um þriðja hluta af túnum á Is- landi. Varið er sem svarar 3.500 milljónum króna árlega til að rækta og halda þessum flötum við, en víða er dýrt að flytja til jarðveg, þar sem ber klöpp er fyrir. Markmið og leiðir við landbúnaðarpólitíska stefnumótun. Landbúnaðarpólitík er svið, þar sem rannsóknarmenn og stjórnmálamenn verða að leggja á ráðin saman. Frá sjónar- miði rannsóknanna er ekki unnt að kveða upp úr, hvað er „rétt“, nema með nákvæmlega skilgreindum forsendum. Samt geta landbúnaðarrannsóknir átt árangursríkt samstarf við stjórnvöld og samtök framleiðenda, en frumskilyrði þess er, að hver aðiljanna fari ekki inn á verksvið hinna. Hlutverki rannsóknarmanna hér má skipta í tvennt: í fyrsta lagi að rannsaka undirstöðuhugmyndir, þ. e. sjálf stefnumörk landbúnaðarins; gera grein fyrir bæði skamm- tíma- og langtímaáhrifum ólíkra stefnumiða og skilgreina, hver er munur á þeim. í öðru lagi þarf að gefa svör við því, hvaða ráðstöfunum stjórnvöld eigi völ á, þegar stefna hefur verið mörkuð. Uppbygging landbúnaðarins og stefna í framleiðslumálum. Stefna hins opinbera og bændasamtakanna í málefnum land- búnaðarins er lík í Noregi og á Islandi. Má þar nefna bætt lífskjör bændastéttarinnar, en án rányrkju. Aukin fram- leiðni, bæði í magni og gæðum vara. Hagnýting náttúru- auðæfa landsins. Leitast skal við að framleiðsla miðist við innanlandsþarfir og hagkvæman útflutning og að lokum að byggð dragist ekki saman. Hvernig hverjum þessara þátta er háttað í reynd og hvernig úr verði bætt, þar sem á skortir, er verkefni rann- sóknanna að kanna. 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.