Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 31
lands voru notaðar tcilur úr eftirtöldum ritum: Landhag- skýrslum fyrir ísland, Hagskýrslum Islands, Búnaðarriti og Hagtíðindum. Að auki voru svo fengnar tölur hjá Bún- aðarfélagi íslands, Hagstofu íslands og Landnámi ríkisins, einkum tölur, er varða hin síðari ár og enn eru ekki komn- ar á prent. Tölur þær, er hér verða notaðar, varða heyfeng og stærð ræktaðs lands. Notkun allra þessara talna var ýms- um vandkvæðum bundin, og er í annari ritgerð (Bjarni E. Guðleifsson, 1971) fjallað nánar um þann vanda. Hey- fengurinn er ekki metinn með uppskeru túnanna í huga, heldur er hér um að ræða mat á tiltæku fóðri fyrir búpen- inginn komandi vetur. Þetta rýrir nokkuð gildi talnanna til þeirrar kiinnunar, sem hér um ræðir, þar sem t. d. á seinni árum hefur farið fram töluverður heyflutningur til þeirra héraða, sem minnst hey höfðu. Var einungis unnt að leiðrétta þetta nokkuð fyrir árið 1968 með aðstoð talna úr Hagtíðindum (1969). Tölur um túnastærð eru ekki síður vafasamar, einkum vegna þess, að túnstærðin hefur ekki verið mæld kerfis- bundið, heldur gengið út frá túnstærð eitthvert ár og síðan hefur árlegri nýrækt verið bætt við. Urðu af þessu, með tímanum, miklar skekkjur á túnastærð af ýmsum ástæð- um, svo sem lýst er í Hagskýrslum 1961 — 1963. Hér hefur stærð túna árin 1912, 1930 og 1968 verið lögð til grund- vallar. Fram að 1912 eru notaðar túnastærðir, sem upp eru gefnar í skýrslum, en sé nýrækt tímabilsins 1912—1930 lögð saman, kemur í ljós, að samanlögð túnastærð yfir allt landið árið 1930 verður 829 ha minni en mælingar sýna, og saman- lögð nýrækt tímabilsins 1930—1968 veldur því, að túna- stærðin yfir allt landið 1968 verður 17.414 ha of stór. Til að finna túnastærð hvers einstaks árs, er nýræktin hvert ár aukin hlutfallslega á árabilinu 1912—1930 og minnkuð á sama hátt á árabilinu 1930—1968, þannig, að samanlögð nýrækt falli saman við mælda eða áætlaða túnastærð árin 1930 og 1968. Með þessum leiðréttingum er þess vænzt, að komizt verði sem næst rétti stærð túnanna. Uppskera á ha er síðan reiknuð eftir þessum tölum um 3 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.