Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 43
Veðráttan 1949), enda kemur fram, að heytapið er þá mest í Svalbarðshreppi í Norður-Þingeyjarsýslu. Árið 1951 var mest kalið á Suðurlandi (Freyr 1952, Veðráttan 1951) en það er tekið fram í Skýrslum Tilraunastöðvanna 1951 — 1952, að kalskemmdir hafi verið meiri í Eyjafirði árið 1952 en 1951. Þetta kemur einnig fram á tölunum í töflu 3. Árið 1968 var mest kalið á Norðurlandi, en hins vegar voru kal- skemmdir öllu meiri á Suður- og Vesturlandi árið 1969. Má segja, að niðurstöður um rýrnun heyfengs af völdum kalskemmda í töflum 2 og 3 beri allvel saman við skráðar heimildir um kal. Rétt er að benda á, að meðalheyfengurinn er meðaltal allra ára, jafnt kalára sem annarra, en ef til vill væri rétt- ara að bera kalárin einungis saman við kallaus ár. Ef þetta hefði verið gert hefði rýrnunin vegna kalskemmdanna reiknazt enn meiri en hér kemur fram. í kalsæknustu hreppunum var meðalfrávikið á uppskerunni um 9 hkg/ha, en um 5 hkg/ha í þeim hreppum, sem jafnasta uppskeru höfðu og minnst fall í kalárum. Ljóst er, að ýmislegt annað en kalskemmdir eiga þátt í þessari sveiflu. Áður er nefnt, að óþurrkar geti átt hlutdeild í rýrnun heyfengs sum árin, eins og til dæmis árið 1969. Einnig hefur í fæstum tilvikum verið hægt að fjarlægja áhrif heyflutninga, en þeir virka í kalsveitum á þann veg, að heyrýrnunin af völdum kal- skemmda verður minni en hún í raun og veru er. Hins vegar geta heyflutningar úr velbirgu héraði valdið því, að heyfengur verður þar undir meðallagi í kalári, þrátt fyrir engar kalskemmdir. Getur til dæmis hugsazt, að hinn lé- legi heyfengur í Hrafnagilshreppi árið 1955 stafi að ein- hverju leyti af heysölu. Annar þáttur, sem enn ruglar bein áhrif kalskemmdanna á heyfenginn eru heyfyrningar, sem taldar eru til heyfengs, en þær fara eðlilega að mestu leyti eftir uppskeru liðins sumars og vetrartíð. — Verður að ætla, að þetta komi jafnt niður á kalár og önnur ár, en eðlilega verða heyfyrningar minni þegar harðir vetur og mörg kalár koma hvert á fætur öðru, líkt og á síðustu árum. Tölurnar í töflu 4 eru eðlilega miklu áreiðanlegri upp- 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.