Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 66
PÁLL SIGBJÖRNSSON: ÁÆTLANAGERÐ VIÐ LANDBÚNAÐ Eftirfarandi grein var sett fram í umræðum um áœtlanagerð við landbunað á ráðunautaráðstefnu Búnaðarfélags Islands, 26.—31. marz 1973. Efnismeðferð greinarinnar ber þess nokkur merki af hvaða tilefni hún er tekin saman. Sumt af því sem fjallað er um kann að vera ógleggra fyrir almennan lesanda af þessum sökum. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu. En nú skal vikið að efninu. Sumarið 1969 dvaldi ég í Englandi og kynnti mér þá dá- lítið, hvernig áætlanagerð fyrir bændur var hagað þar, einkum þá hliðina, sem að hændum vissi. Eg komst að því, að bændur sem notfærðu sér þessa starf- semi töldu hana mjög mikils virði. Ég ætla ekki að fara langt út í að segja frá fyrirkomulagi þar, en það sem mér fannst einkennandi fyrir reikningshald og áætlanir var, að reynt var að hafa hvort tveggja einfalt og auðskilið. Nauð- synlegt var talið, að bóndi sem gera átti áætlun fyrir, hefði haldið búreikninga í 3 ár. f áætluninni var reynt að gera það bezta úr þeim skilyrðum, sem fyrir hendi voru, þar á meðal vinnukrafti og stjórn. Ef bóndi eða bústjóri hafði haft lélegar tekjur af einhverri búgrein t. d. mjólkurkúm var talið, að hann myndi vera lélegur kúahirðir og halda áfram að vera það, þótt búið væri að gera fyrir hann bú- rekstraráætlun, og tekið tillit til þess í áætlanagerðinni. Al- 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.