Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 79
Kýr i fóðrunartilraun á Galtalœk. Af þessu verður ekki annað betur séð en til þurfi að vera sérstakt geldstöðukjarnfóður, með lágu próteinmagni en vel útilátnu steinefnamagni með heppilegum hlutföllum, eink- um milli Ca og P (ekki yfir 1,5 samkv. Furunes) til að forð- ast bráðadoða. Þessi blanda yrði síðan gefin út geldstöðuna, en síðustu 8—10 dagana fyrir burð kæmi svo mjólkurkjarn- fóðurblandan smám saman í staðinn fyrir hana, þannig að geldstöðublandan væri að engu orðin um burðinn eða mjög fljótt upp úr því. Um það í hve miklum mæli, eða hve nákvæm samsetning blandnanna ætti að vera í hverju tilfelli, er að mínu viti ógjörningur að segja um nema að vita eitthvað um heygæð- in — gildi meðaltalna eru ekki í meiri hávegum höfð hjá mér, nánast einskis verð þegar ráðleggja á einstökum bænd- um í þessu tilliti. Fáu er ég eins meðmæltur og síðustu orðum Jóns Viðars: „Varast ber ofnotkun kjarnfóðurs í mjé)lkurframleiðslunni. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.