Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 83
R. N. hefur reynt af veikum mætti að gera nokkrar athug- anir á þessu, einkum þó í sambandi við stíuskjögur í lömb- um. Verður væntanlega minnzt á þær síðar, en látið nægja að sýna hvernig hvítvöðvaveiki lítur út í veturgamalli kind (Sjá mynd). Þessi einkenni er mjög erfitt að sjá í unglömb- um vegna þess hve kjötið er eðlisljóst. Þetta tilfelli varð til þess að gerð var athugun á viðkom- andi bæ, en þar veiktist ekkert lamb það vor, þótt áður hafi verið, enda er selenskortur þekktur fyrir áraskipti. LEIÐRÉTTING í síðasta Ársriti Rf. Nl., 69. árgang 1972, urðu þau mistök að magn- íummagn í jarðvegi, sem upp er gefið í töflum nr. 3 og 4 á bls. 114 og 115 í starfsskýrslu Jóhannesar Sigvaldasonar, er ekki eins og skráð er meq Mg/100 g jörð, heldur mmól Mg/100 g jörð. Til þess að fá meq Mg/100 g jörð, þarf því að margfalda tölurnar yfir magníum- magnið í töflunni með 2. Þessi mistök uppgötvuðust ekki fyrr en ritið var farið til áskrifenda, en hafa skal það, sem rétt reynist, og því er hér með þessari lciðréttingu komið á framfæri. 87

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.