Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 85
umhverfis var ekki svo ofarlega á baugi og umrædd eius og nú er, var vandamálið með að koma áburðinum frá þessum skepnum í lóg, ekki alvarlegt hvað snerti verndun um- hverfisins, meðal annars vegna þess, að flutningskostnaður var þá mun minni en hann er í dag. En nú er öldin önnur. í nágrenni áðurnefndra stórbúa eru ekki tún eða akrar, sem hægt er að losna við áburðinn í, og of dýrt er, í samkeppni við tilbúinn áburð, að keyra honum langar leiðir. Ný lög og reglur varðandi mengun í ám og lækjum og losun úr- gangs á þann hátt að umhverfið óhreinkist ekki, gera erfið- ara að losna við búfjáráburðinn. Er því nú þegar unnið af kappi að rannsóknum á því hvernig hægt er að losna við áburðinn á sem hagkvæmastan hátt án þess að menga um- hverfið. Hér vaknar því spurningin um að nýta búfjár- áburðinn; mykjuna, hænsnaskítinn eða hvað það nú er, til annars en áburðar. HÆNSNASKlTUR 1 FÓÐRI HOLDANAUTA Fyrir um það bil áratug var áróður nokkur fyrir því í Hol- landi að nota þurrkaðan hænsnaskít sem fóður handa ali- kálfum. í Hollandi er vandamálið með að losna við búfjár- áburð stærra en í flestum ijðrum löndum, þar sem þar er land lítið að dreifa slíkum áburði á. Fyrir hina stóru hænsnabúgarða er vandinn raunverulega mjög mikill. Ef reiknað er með, að hver hæna gefi frá sér 150 g á dag af áburði, gefur hænsnabú með hálfa milljón hæna 75 tonn af skít á dag. Hollendingar reiknuðu þá með að fóðurgildi í þurrkuðum hænsnaskít væri svipað og í venjulegu græn- fóðri, en rannsóknir höfðu þó sýnt að gæðin gátu verið mjög mismikil. Ekki fékkst þó og hefur enn ekki fengizt, leyfi til þess í Hollandi að nota þurrkaðan hænsnaskít í kúafóður- blöndur þar sem álitin er hætta á smitun af taugaveikis- bróður (Salmonellabaktería). Hollendingar verða þó að horfast í augu við þá staðreynd, að mengunarvandamálin vegna búfjáráburðar eru það áleitin, að nauðsyn ber til þess 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.