Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 6
sem hiti eldisvatnsins veldur, má skipta í tvennt. Annars vegar er þörfin á að hitinn sé nægilegur til þess að tryggja hagkvæman vöxt, og hins vegar nauðsyn þess að hitinn sé alltaf innan þeirra marka sem laxinn getur lifað við. Jarðhiti, sem þrátt fyrir allt er tiltölulega ódýr, tryggir okkur íslendingum algjöra yfirburði í samanburði við ná- grannaþjóðir okkar, hvað seiðaeldi varðar. Með jarðhita er hægt að hafa þann hita á eldisvatninu, sem helst er óskað, og framleiða þannig ódýrari seiði en aðrar þjóðir geta. Þetta er líka gert á Islandi, og má segja, að það sé einvörðungu á sviði seiðaframleiðslu, sem við stöndum enn sem komið er á til- tölulega traustum þekkingargrunni. Sé litið á sjávarhita hér við land, kemur í ljós, að sjór úti fyrir suðurströndinni, er stærstan hluta ársins með heppilegan eldishita. Sama má segja um vesturströndina, að því undan- skyldu, að víða er um að ræða staðbundnar kælingar vegna ferskvatns, sem rennur til sjávar og fjörukælingar á vetrum. Sjávarhiti við norður- og austurströndina er síður til laxeldis fallinn, þótt fljótfærnislegt væri að draga þá ályktun, að sjávareldi sé þar ómögulegt án upphitunar. Það sem hér hefur verið sagt varðar almenn hitaskilyrði sjávar, en þess ber að geta að staðbundnar aðstæður geta breytt þessum skilyrðum, eins og dæmin sanna, samanber Lón í Kelduhverfi. Upphitun sjávar til eldis sláturlax er tæknilega vel fram- kvæmanleg. Það verður þó ekki gert nema í strandkvíaeldi, því vart er hægt að hugsa sér upphitun sjávar við flotkvíaeldi. Þess ber að gæta, að þegar rætt er um að nota jarðhita til þess að hita upp sjó til laxeldis, þá er verið að tala um upphitun á gífurlega miklu magni af sjó. Súrefnisþörf laxins er mikil, og því þarf hann mikið magn sjávar. Sjávarnotkun laxins er á bilinu 0,25 til 1 1/mín. fyrir hvert kg fisks sem er í eldi. Vatnsþörfin verður því fljótt mikil, og má því líkja þessari búgrein við orkufrekan iðnað, að þessu leyti. Það er því ljóst, að forsenda fyrir mikilli upphitun eldissjávar er aðgangur að nokkuð ódýru vatni. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.