Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Qupperneq 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Qupperneq 9
sem framleitt getur 500 þús. seiði, og er að vænta að ákvörðun um frekara eldi verði tekin fljótlega. Þá hefur ISNO ásamt fleiri aðilum tilkynnt að það stefni að byggingu á 5 til 10 þús. tonna fiskeldisstöð á Reykjanesi fljótlega. Fleiri aðilar hafa upplýst um áform um byggingu laxeldisstöðva, sem hver um sig á að geta framleitt einhverjar þúsundir tonna, og hafa þeir gjarnan verið í samfloti með erlendum aðilum. Þessi fjölmiðlaumræða, sem ég hér vísa til, hefur án efa lætt þeirri hugsun að mörgum, að fiskeldi sé ekki fyrir aðra en íslensk/erlenda fjármálarisa. Því er hætt við, að menn hafi ekki hugleitt eigin möguleika til þátttöku í fiskeldi sem skyldi. Það er miður, því að mínu mati búa ýmsir bændur t.d. yfir möguleikum til nokkurrar tekjuöflunar með fiskeldi. A þetta bæði við um seiðaeldi og eldi regnbogasilungs og bleikju. Jafnframt er ekki ólíklegt, að fjölskyldurekstur sjóeldisstöðva sé heppilegra eldisform en stórrekstur í því formi sem mest hefur verið kynntur í fjölmiðlum. Er lærdómsríkt að heyra álit Thors Mowinckels um stærð laxeldisstöðva, en hann lét hafa eftirfarandi eftir sér í samtali við blað norskra fiskeldismanna Norsk fiskeoppdrett nýlega: „Eg held persónulega að hagstæðasta stærð fiskeldisstöðva sé á bilinu 200-300 tonn. Mjög stórar stöðvar verða of fjármagnsfrekar, og áhættan verður mikil, þegar mikil verðmæti eru höfð á einum stað. Það þarf mikið til, til þess að framleiða lax jafn ódýrt og stöð sem styðst við vinnu einnar fjölskyldu. Með tilliti til samkeppni standa þessar stöðvar sterkt, því þær geta framleitt á lægsta mögulega verði.“ Þessi orð eru enn athyglisverðari fyrir það, að hér talar forstjóri hlutafélagsins MOWI í Noregi (sam- starfsaðila ISNO á íslandi), sem er eitt stærsta laxeldisfyrir- tæki í Noregi. Það getur því verið að raunveruleiki íslensks fiskeldis verði annar en sú mynd, sem draga má af fjölmiðla- umræðunni. VERKEFNI FRAMUNDAN Hvað sem allri uppbyggingu fiskeldisstöðvanna líður, þá er ljóst, að mörg verkefni, sem að hluta til snúa að hinu opin- 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.