Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 11
3. Menntamál. Hlúa þarf að og efla það nám, sem boðið er upp á í fiskeldis- fræðum i landinu. Bændaskólinn á Hólum hefur um þriggja ára skeið boðið nemendum sínum upp á kennslu í fiskeldi. Þetta þarf að efla, og jafnframt þarf að taka upp fiskeldistengt nám við æðri menntastofnanir. 4. Rannsóknir. Efla þarf rannsóknir á hinum ýmsu sviðum fiskeldis, svo sem hvað varðar sjúkdóma, fóðurgerð og eldistækni. Jafnframt þarf að leggja áherslu á kynbætur og fleira, sem aukið getur arðsemi rekstursins. 5. Gœðamál. Nauðsynleg forsenda laxeldis er að fyrir afurðirnar fáist gott verð. Það fæst hins vegar ekki nema þær standist strangar gæðakröfur. Spurning er hvort hið opinbera þurfi ekki að taka þátt í að koma þessum málum í gott horf. 6. Leiðbeiningaþjónusta. Fiskeldi krefst mikillar þekkingar og er víst að hið opinbera mun á einhvern hátt þurfa að taka að sér ráðunautaþjónustu á þessu sviði. LOKAORÐ Hér að framan hefur verið stiklað á stóru varðandi ýmsar hliðar fiskeldis í landinu. Mest hefur verið rætt um laxeldi, sem talið er að sé arðvænlegast í bili. Þó er bent á að ekki megi loka augunum fyrir öðrum fiskeldismöguleikum. Það er ekki neinum vafa undirorpið, að fiskeldi á Islandi er nú á nokkrum tímamótum. Fyrir dyrum stendur stórfelld uppbygging fiskeldis, sem mun, ef vel tekst til, verða þjóðar- búinu afar mikilvæg í efnahagslegu og atvinnulegu tilliti. Brýnt er að fiskeldi verði sköpuð skilyrði til að svo megi verða. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.