Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 19
Sex toeki sem parf til merkingar og klippingar. (Ljósm. J.A.H.). sem lágmark í fyrsta flokk, en réttara er að stefna í 6 sm. Það er algengara og þýðir betra verð. Ullina verður að flokka jafnóðum og klippt er, og á það að vera endanleg flokkun, en standist sú flokkun ekki þá er end- urflokkað af kaupanda. Verður innleggjandi að greiða þann kostnað og getur þá orðið lítið eftir. Hafa skal í huga að ekki verður framleidd hágæðavara sé eitthvað af of stuttum hárum í 1. flokknum. Nauðsynlegt er að klippa klærnar um leið og ullin er klippt. Best er að vigta dýrið fyrir klippingu og svo aftur á eftir, þá sést hver ullarþunginn er. Oft eru ungar óþægir við fyrstu klippingu, en það lagast með aldrinum. Miklu máli skiptir að fara vel að þeim í fyrsta skipti, en góð dýr hreyfa sig ekki. Erfiðast er að klippa skankana, þá situr maður með dýrið og beitir vissum tökum sem erfitt er að lýsa. Ullin var fyrst seld út en Álafoss sýndi strax áhuga á við- 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.