Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 23
AFKOMUMÖGULEIKAR Því miður get ég ekki enn gert grein fyrir fjárhagsútkomu liðinna ára. Kanínubúinu hefur ekki verið sinnt þannig að hámarksafurðir hafi fengist. Ull hefur verið safnað og þannig færst yfir áramót og töluvert hefur verið unnið úr ullinni heima og annars staðar. Búið er að farga heima, gefa, selja og nota samtals 10 dýr. Fengust 350 kr. fyrir kilóið en hvert dýr er um 1,0-2,0 kg. Lifdýr hafa verið seld á kr. 3.000,00. Sé tekið dæmi um kanínubú með 100 kanínum að við- bættum þremur ungamæðrum sem eiga 54 unga á ári, þá má reikna með að 27 ungum og 27 dýrum verði lógað á ári (endingartími dýra er þá tæp 5 ár). Reikna má með 72 kg af heyi á dýr yfir árið en það er um Vz af ærfóðri. Kostnaður við uppeldi á 100 kanínum á ári er: Hey 7.200 kg á 3,50 kr. kílóið........... = 25.200 kr. 20 g kjarnfóður á dýr/daglega = 7,3 kg á 12,48 kr. = 91,10 á dýr... = 9.110 kr. Heildarkostnaður......................... = 34.310 kr. Tekjur miðað við 600 g af 1. flokks ull af dýri á 102 vestur-þýsk mörk gengi 12,92 = 1.317 kr. á kíló, 60 kg ull... = 79.020 kr. Tekjur miðað við 800 g 1. flokks ull af dýri gera 80 kg....................... = 105.360 kr. Ef við berum saman sauðfé og kanínur þá þarf ærin svipað fóður og 3 kanínur eða 216 kg á 3,50 eða 756 kr. + kjarnfóður 273 = 1.029 kr. Tekjur eru 2 dilkar, 14 kg fall = 28 kg, 80% útborgun, 104,58 kr./kg hjá KÞ Húsavík haustið 1984 eða 2.928,24 kr. en 3 kanínur miðað við: 600 g................................... = 2.370,06 kr. 800 g................................... = 3.160,80 kr. Á þessum samanburði sést að 800 g af 1. flokks ull af dýri á 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.