Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Qupperneq 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Qupperneq 27
Þessi upptalning gæti að sjálfsögðu verið lengri, en hér skal staðar numið. Framfarirnar hafa aukið hagsæld í sveitum og orðið til þess að fólk í kaupstöðum fær góðar og tiltölulega ódýrar landbúnaðarvörur. Þess vegna tekur það fólk minni tíma nú en áður að vinna fyrir mat sínum. Þetta er sama þróun og átt hefur sér stað í nálægum löndum. Þróunin hefur raunar orðið svo ör að allt hefur fyllst af landbúnaðarvörum, þannig að þjóðir í okkar heimshluta hafa tekið upp á því að selja hvor annarri landbúnaðarvörur á verði sem er undir framleiðslukostnaði. ER ÞÖRF Á RANNSÓKNASTARFSEMI f LANDBÚNAÐI? Sú þróun sem orðið hefur í landbúnaði hefur byggst á fram- förum í tækni og vísindum. Alveg frá síðustu aldamótum hafa íslendingar reynt að styðja landbúnaðinn með rannsóknum. f því skyni hafa verið stofnaðar tilraunastöðvar á nokkrum stöðum og tilraunir hafa verið gerðar hjá bændum vítt og breitt um landið. Landbúnaðarrannsóknir eru einnig stund- aðar í stórum stofnunum og í skólum. Stöku sinnum heyrast bændur halda því fram að þeir hafi ekkert gagn af niðurstöðum rannsókna í landbúnaði. Ef til vill eru þeir að stríða okkur sem við rannsóknir vinnum og hvetja okkur til dáða. Þó er rétt að fara nokkrum orðum um þessa skoðun. Bændur bera á tún sín og fóðra skepnur sínar að meira eða minna leyti í samræmi við niðurstöður rannsókna og stundum í samræmi við efnagreiningar á sýnum frá eigin búum. Notaðar eru nytjajurtir sem reyndar hafa verið í fjölda tilrauna. Bændur verða aldrei varir við vélar sem Bútækni- deildin á Hvanneyri bægir frá íslenskum markaði. Þessa upptalningu mætti hafa langa, en hér skal staðar numið. Ágætur búnaðarfrömuður lét einhvern tíman í ljós þá skoðun, að það væri kostur að bændur vissu ekki að þeir hefðu hluta af þekkingu sinni úr niðurstöðum tilrauna. Hann taldi að það yki þeim sjálfstraust ef þeir hefðu það á tilfinningunni 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.