Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 40
síður þá reynslu sem fyrir liggur um heyskapartíð á viðkom- andi stað. Við það heyskaparlag sem valið er, verði síðan beitt þeirri tækni og kunnáttu sem nú er fyrir hendi en þó skal það verða nú sagt og það undirstrikað að yfirdrifinn og óhóflegur tækja- og tæknibúnaður leysir ekki einn heyskaparvanda — þar vegur meira þekking, dugnaður og útsjónarsemi þess er verkið vinnur. Bændur verða að virkja leiðbeiningaþjónust- una — bæði hjá Búnaðarfélagi Islands og heima í héraði — til þess að bæta heyverkun — til þess að fá betra hey — betra fóður og þar með betri búskap. Því verður að sjálfsögðu ekki í móti mælt að hér á landi verður oft risjótt tíð og í sumum landsfjórðungum enn verri en í öðrum. Veðrabrigði eru einnig tíð og óvænt og bestu veður- spámenn geta ekki spáð með nokkurri vissu nema fáar klukkustundir fram í tímann. Bændur þurfa því að vera reiðubúnir að mæta því óblíða veðri sem oft næðir um okkar land. í sól og þerri ræður bóndinn sínum heyskap og heyin koma þá græn og ylmandi í hlöðu, en er þá nauðsyn að láta rosann ráða? Þannig var spurt fyrir hálfri öld og þannig spyr ég enn. Eigum við ennþá að láta rosann ráða? 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.