Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Síða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Síða 46
Um sólarleysið í Baugaseli orti Jón Ólafsson frá Gili í Öxnadal, en hann bjó á ýmsum bæjum i nágrenni Baugasels: I Baugaseli er ljómalaust, lifir i dimmu vengi. Sést þar aldrei sól um haust, svo er á vorin iengi. í annari vísu sem Gunnar Hafdal í Sörlatungu mun hafa ort er tekið heldur djúpt í árina með tímalengd forsælunnar, en þar segir: Hrákalt forsælu húm er verst, í hamrakrika er bæinn lykur, þar sem ekki til sólar sést, samfleytt tuttugu og fjórar vikur. Sum bæjarnöfn benda til sólarleysis og má nefna Forsælu- dal í Vatnsdal sem enn er í byggð. Þá eru sum bæjarnöfn skuggaleg, en það getur stundum tengst djúpum árgljúfrum eða svörtum hömrum i nágrenninu. Má í þessu sambandi nefna Myrká, Svartá og Skuggabjörg. Skuggabjörg í Dals- mynni í S-Þingeyjarsýslu fóru í eyði 1939 en þar mun vera sólarlaust í 77 daga og hefur fyrst sést tii sólar þar 29. janúar. Sagnir eru um að þar hafi verið sólarlaust i 18 vikur, en samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef mun þetta vera 11 vikur og 2 dagar. Ég hef á síðasta ári reynt að afla mér upplýsinga um sólar- leysi á byggðum bólum á Norðurlandi og miða ég þá við íbúðarhúsin. Hef ég haft samband við allmarga bændur og héraðsráðunauta og hafa allir tekið þessari upplýsingasöfnun vel. Sumir vissu nákvæmlega hvenær sól hvarf og hvenær fyrst sást til hennar frá heimkynnum sinum, eða jafnvel einnig í næsta nágrenni. Aðrir virtust ekki hafa þetta á takteinum, en mikil bjartvirði auðvelduðu mönnum að kanna þetta nú í vetur. Ég tíunda ekki hér nöfn þeirra sem aðstoðuðu mig við þessa gagnasöfnun en þakka þeim öllum fyrir. Þær dagsetn- 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.