Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 53
ÞÓRARINN LÁRUSSON OG BJARNI E. GUÐLEIFSSON: HÁLMSTRÁ Ráðunautar Ræktunarfélagsins hafa lengi lagt mikla áherslu á það að bændur nái miklum og góðum afurðum eftir hvern grip. Ljóst er að tómt mál er að tala um slíkt án þess að hafa nægilegt og gott fóður. Finnst okkur við aldrei brýna nægilega fyrir mönnum að leggja kapp á að ná góðum heyj- um, eins góðum og nokkur kostur er, og leggja alla jafna meira kapp á gæði en magn. Búskapur er heyskapur sagði glöggur maður eitt sinn. Vegna þess að fóðurgildi heyja ræðst mest af grastegundum og þroskastigi grasanna, höfum við hvatt bændur til að bera snemma á að vori og slá snemma að sumrinu. Þeir sem snemma eru á ferðinni með áburð og slátt geta betur nýtt besta þurrktíma sumarsins, geta tvíslegið og hugsanlega fengið fleiri fóðureiningar af hverjum hektara. Okkur finnst því margt mæla með þessu. Hins vegar virðist furðu mikil tregða og jafnvel hræðsla hjá bændum að hlýta þessum ráðum. Þegar við spjöllum við menn, sem eru í vandræðum með fóðrun og afurðir vegna lélegra heyja, þá virðast flestir þeirra hafa tiltækar afsakanir fyrir því að hafa dregið áburðardreifingu og slátt úr hófi. Við höfum okkar á milli kallað þessar afsakanir „hálmstrá“ og á það heiti allvel við um það fóður sem menn fá ef þeir draga úr hömlu að afla heyja. Það kann vel að vera að þessi „hálmstrá“ eigi einhvern rétt á sér og að bændur eigi sér gildar ástæður. 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.