Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 58
3. Sœkýrnar og sœkonan í Höfða (Eyjafirði). Ýmislegt hefur nýlega komið fram í dagsljósið, varðandi Þórdísi sækonu í Höfða í Höfðahverfi, sem varpar nýju ljósi á þessa merkilegu sögu. f handritinu fBR 65, 4to í Landsbókasafninu, er ritgerð sem nefnist „Ágrip af náttúrusögunni“, og virðist vera ritað af Eyfirðingi á 17. öld. Þar er að líkindum elzta uppskrift af sækonusögunni, og koma þar fram meginatriði hennar. Þess er þó ekki getið, að hún hafi unnið neinar hannyrðir og ekkert er eftir henni haft. Sagt er að atburðurinn hafi átt sér stað í tíð Halls prests Ólafssonar, en hann er talinn vera prestur í Höfða 1603-1654. Átti séra Hallur að hafa sagt þetta Snjólfi nokkrum, vinnu- manni sínum, en hann aftur þeim sem frásögnina ritar. Af þessu sést að sækonusagan hefur a.m.k. verið þekkt um miðja 17. öldina, og þó að líkindum löngu fyrr. I fyrrnefndu handriti Jóns Bjarnasonar (fB, 51, 8vo), segir að sækona er nefndist Þórdís hafi dregist á Siglunesi, líklega á Þórdísarmiði, en „ei var eðli hennar að geta lengi á landi verið“, segir Jón. Nýlega hafa verið gefnar út „Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823“, í tveim bindum (Rvík 1984). Þar er að finna athyglisverða skýrslu eftir séra Jónas Jónsson í Höfða, er fjallar nær eingöngu um þennan atburð, og gripina sem honum tengdust, er voru í eigu kirkjunnar. Lýsir prestur gripunum nákvæmlega. Hringurinn er þá í kirkjuhurðinni, „stór koparhringur, 21 þumlungur d.m., allt um kring, enn 4 þuml. á þykkt eður gildleika, 6 pund(?) að vigt. Úr honum gengur gegnum hurðina, hald meða auga, ogso af kopar, í hverju hringurinn leikur; á haldinu er mynd af kýrhaus, bæði að ofan og neðan.“ Prestur segir hringinn hafa fundist ,,í fyrnd“ niður við sjó, á svonefndum Krosshól, en getur þess þó, að „fjörgamall karl sem hér lifir í sóknum“, segist hafa heyrt að hringurinn hefði átt að koma upp á önglinum, sem sækonunni var sökkt niður á. Það mun því vera rétt, sem segir í þjóðsögunum, að hurð- 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.