Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 77
Fjölrit BRT Nr. 6, 1977 JÓHANNES SIGVALDASON: GRÖS í TÚNUM Á NORÐURLANDI Á árunum 1970-1973 var gerð athugun á því hvaða grös vaxa á túnum á Norðurlandi. Athuguð voru tún á 22 bæjum, dreift um fjórðunginn. Samtals komu til uppgjörs 130 túnspildur. Heysýni af túnspildunum voru sundurgreind inni á rann- sóknarstofu og hlutdeild grasa metin. Engin túnspilda var tekin til uppgjörs ef ekki hafði borist sýni af henni í minnst tvö ár. Algengustu grös í túnum voru vallarsveifgras, vallarfoxgras og snarrót, hver grastegund með 22-25% af hlutdeildinni. Ekki standa þó þessar grastegundir jafnfætis. Vallarfoxgras er sáið gras og vex fyrst og fremst í nýræktuðum túnum, gras á hverfanda hveli. Hin tvö, aftur á móti íslenskir harðjaxlar og stöðug í túnum. Snarrót vex mest og best á þurrlendi og í góðsveitum, en língresi hins vegar er meira ráðandi í útsveit- um. Túnvingull finnst mjög víða en er hvergi ríkjandi. Há- liðagras er ekki verulegt neins staðar. Meltanleiki sýna sýndi að þar sem ein grastegund var ríkj- andi og slætti hagað eins og hjá bændum yfirleitt á Norður- landi, er meltanleiki snarrótar orðinn allbágur. Hins vegar er meltanleiki vallarsveifgrass nokkuð hár, en þó enn hærri hjá vallarfoxgrasi, sem að þessu leyti ber af öðru grasi. Fjölrit BRT Nr. 7, 1977 BJARNI E. GUÐLEIFSSON OG MATTHlAS EGGERTSSON: TILRAUNIR MEÐ ÁBURÐ A FÓÐURKAL Gerð er grein fyrir niðurstöðum 29 áburðartilrauna á fóður- kál, í flestum tilfellum vetrarrepju. Tilraunirnar eru gerðar á 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.