Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Síða 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Síða 79
við mismunandi þurrefnisát á kjarnfðri eða graskögglum (x): Y = 10.80-0.370x. Þetta þýðir að átgeta á heyi eingöngu (x = 0) hjá kúm er 10.8 kg af þurrefni eða 12.7 kg af heyi með 85% þ.e. Eftir það minnkar heyátið um 0.37 kg af þurrefni fyrir hvert eitt kg af þurrefni í kjarnfóðri eða graskögglum sem þær éta, eða 0.39 kg af heyi með 85% þ.e. og 90% þ.e. í kjarnfóðri eða graskögglum. Höfundur tekur fram í lokin að mörgu sé enn ósvarað um það, að hve miklu leyti graskögglar geta komið í stað hefð- bundins kjarnfóðurs til mjólkurframleiðslu, t.d. því, að hve miklu leyti hægt er að auka grasköggla í fóðri á kostnað heysins, með auknar afurðir af innlendu fóðri í huga. Fjölrit BRT Nr. 9, 1980 JÓHANNES SIGVALDASON: UM KALKÞÖRF NORÐLENSKRA TÚNA Hluti steinefna í íslenskum jarðvegi er af basískum uppruna (basalt). Af þeim sökum eru tún ekki eins viðkvæm fyrir kalklitlum eða kalklausum áburði og víða þekkist erlendis. Verulegur mismunur er þó á sýrustigi og kalkmagni eftir landshlutum og mun meiri þörf að kalka á einum stað en öðrum. Vesturhluti landsins og útsveitir norðan og vestan eru víða með lágt kalkmagn. Af þeim gögnum sem hér liggja fyrir eru þó upplýsingar fyrst og fremst bundnar við Norðurland. Gróður sem vaxið hefur á landinu um aldir hefur að lík- indum aðlagast mjög þeim aðstæðum sem á hverjum stað eru. Því gefur heimagróður á kalksnauðu túni ekki endilega stóran uppskeruauka fyrir kalk þó sáðgrös frá útlandinu geri það eða jafnvel deyi fljótt út ef ekki er kalkað. Upplýsingar um sprettu frá bændum með mælingum á kalsíummagni í sýnum úr túnum þessara bænda benda í þá átt að við lágt kalsíummagn sé spretta minni. Niðurstöður 6 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.