Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 86
Niðurstöður þjónustuheyefnagreininga sumarið 1983.
Svæði Fjöldi Bænda Sýna Kg heys (85% þurre.) pr. FE Prót. % af þurr- efni FE Magn í hveri Melt. P prót. g g u kg heys (85% þurrefni) Ca Mg K g g g Na g
V-Húnavatnss.. 71 185 2.25 15.5 0.44 89 2.9 3.3 1.9 14.7 1.0
A-Húnavatnss. . 30 82 2.17 16.6 0.46 98 3.0 3.5 1.9 16.4 0.7
Skagafjarðars.. . 120 318 2.21 16.2 0.45 95 2.9 3.6 2.0 14.9 1.2
Eyjaförður 187 581 1.88 15.9 0.53 93 2.7 3.6 2.0 15.2 0.8
S-Þingeyjars.. . . 157 293 1.96 15.0 0.51 86 2.6 3.6 2.0 14.3 0.8
N-Þingeyjars. . . 41 76 1.96 14.8 0.51 84 2.7 3.9 .2.1 14.7 1.5
N-Múlasýsla . . . 11 22 1.91 15.0 0.52 86 2.7 4.0 2.2 14.3 0.8
S-Múlasýsla . . . 15 29 2.07 14.9 0.48 81 2.5 3.2 1.9 12.7 0.9
Norðurland.... 449 1535 2.03 15.7 0.49 91 2.8 3.6 2.0 14.9 1.0
öll sýni 475 1586 2.03 15.7 0.49 91 2.8 3.6 2.0 14.9 1.0
Þar af vothey .. 180 2.05
Efnagreiningar á loðdýrafóðn o.fl.
Um þessar mundir hafa verið efnagreind um 110 loðdýra-
fóðursýni í ár, en fóðurstöðvarnar gengu formlega að tilboði
Ræktunarfélagsins varðandi þessar efnagreiningar frá og með
1. apríl 1984. Með tilkomu fitumælingatækja þeirra, er
RALA gaf félaginu á 80 ára afmælinu, annast stofan alla
venjulega greiningu á fóðri þessu, þ.e. ákvörðun ösku, þurr-
efnis, próteins, fitu og útreikninga á fóðurorku út frá því.
Samkvæmt núverandi samningi skuldbindur stofan sig til að
efnagreina allt að 360 sýnum á pakkaverði á ári fyrir kr. 125
þúsund.
Vegna aukins álags við efnagreiningar var ákveðið að end-
umýja tæki til prótein- og fosfórmælinga og eru hin nýju tæki
að berast á stofuna um þessar mundir.
Að venju hafa borist smærri verkbeiðnir á stofuna frá
ýmsum aðilum.
88