Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 93
óaðgengilegra og óbreytanlegra, enda þótt það yfirleitt verði auðleystara við lágt sýrustig. Þá komu einnig fram eitrunar- áhrif af A1 er sýrustig fór undir 5.0. Unnið er að uppgjöri á þessum niðurstöðum, og lagðar hafa verið út tilraunir á þrem stöðum á Norðausturlandi til að kanna áhrif sýrustigs á jarð- veg og grös, einkum áhrifin á endingu grasanna. Ég fór nokkuð um í vor og skoðaði kalskemmdir í túnum, en vetur og vor reyndust gróðri einkar hagstæð í ár. Þó voru kalskemmdir nokkrar á fremstu bæjum í Þistilfirði, bæði í Sauðanes- og Svalbarðshreppi, í Fjallahreppi, í Mývatnssveit og í minna mæli á nokkrum öðrum stöðum. Spretta varð mikil og vóg að nokkru upp þessar skemmdir, nema þar sem mest var kalið. Beringspuntur hefur staðið sig mjög misjafn- lega, sums staðar virðist hann vel þolinn, en þess eru dæmi að hann hafi farið mjög illa, og er það í samræmi við niðurstöður úr tilraunum norðanlands. Nú er endanlega verið að ganga frá aðstöðu á Möðruvöll- um til þolprófunar grasa og væntanlega verður hægt að hefj- ast þar handa í haust. Bind ég vonir við að þar verði bæði hægt að bera saman þol tegunda og stofna grasa, svo og þol grasa úr mismunandi jarðvegi eða eftir mismunandi meðferð svo sem áburð eða slátt. f sumar reyndi ég enn að átta mig á því tjóni sem maurar valda í túnum og gerði tilraun til að úða gegn þeim, en án árangurs. Fundir og ferðalög. Haustið 1983 fór ég á fund RALA um skipulag tilrauna og einnig á Ráðunautafund Bf og RALA í febrúar. Þá fór ég á þessu ári á aðalfundi BSE, BSSÞ og BSVH. Þá flutti ég í júní erindi um heimaöflun á fundi Ræktunarfélagsins með ráðu- nautum og búnaðarsambandsformönnum og á aðalfund Sambands norðlenskra kvenna. í apríl fór ég til Noregs á fund sem NJF og NORDGRAS héldu sameiginlega um kalrann- sóknir. Er í bígerð að þeir aðilar sem vinna að þolprófunum grasa á Norðurlöndunum geri sömu tilraunir, hver á sinni rannsóknarstofu, til að bera saman aðferðirnar. 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.