Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 102
telur eðlilegt að þetta verkefni verði tekið fyrir sem aðalverkefni nýrrar heimaöflunarnefndar, sem stjórn félagsins tilnefnir. Sem afmarkað verkefni, er æskilegt væri að vinna að, er útvegun á álagsmælum.“ Samþykkt samhljóða. Tillaga 2. „Aðalfundur RN 1984 leggur áherslu á, að við endurskoðun á jarð- ræktar- og framleiðsluráðslögum, og öðrum þeim lögum er snerta landbúnaðinn, verði fullt tillit tekið til þess að nýta heimafengið fóður og aðra heimaöflun rekstrarvara til bús og heimilis, sem allra best.“ Er framsögumaður las tillögu þessa upp í fyrstu, var hún nokkru viðameiri. Um hana urðu allmiklar umræður og tóku þessir til máls: Helgi Jónasson, Gunnar Oddsson, Bjarni Guðleifsson, Björil Magriússon, Oddur Gunnarsson, Stefán Skaftason tvisvar, Ævarr Hjartarson, Sveinn Jónsson, Jóhannes Sigvaldason og Þórarinn Lárusson. Að þessu loknu tók nefndin tillöguna til endurskoðunarog lagði hana síðan fram eins og hún hefur verið bókuð hér að framan. Samþykkt samhljóða. Næst var tekið fyrir álit allsherjarnefndar. Framsögumaður Grímur B. Jónsson. Tillaga 1. „Aðalfundur RN 1984 felur stjórn Ræktunarfélagsins að hlutast til um endurskoðun á lögum félagsins fyrir næsta aðalfund. Fundurinn leggur til, að við þá endurskoðun verði skipun fulltrúa á aðalfundi breytt þannig, að formenn búnaðarsambandanna verði sjálfkjörnir sem fulltrúar á aðalfund félagsins með fullum réttindum þeirra fulltrúa sem nú eiga þar sæti.“ Til máls um tillöguna tóku: Jóhannes Sigvaldason, Ævarr Hjartar- son, Árni Bjarnason og Eggert Ólafsson. Síðan samþykkt samhljóða. Þá flutti Jóhannes Torfason tillögu frá félagsmálanefnd. Tillaga 1. „Aðalfundur RN 1984 telur, að koma verði á meiri tengslum á milli hinna ýmsu stofnana landbúnaðarins en verið hefur til þessa. Lítur fundurinn svo á, að breytt viðhorf í landbúnaði kalli á mjög samræmda stefnu á sem flestum sviðum varðandi málefni landbúnaðarins, svo sem framleiðslumál, rannsóknar- og tilraunastarfsemi, leiðbeiningaþjón- ustu, fjárfestingar- og lánamál o.fl. Fundurinn beinir því til aðalfundar Stéttarsambands bænda að taka þetta mál til athugunar og hefja umræðu um það.“ Samþykkt samhljóða. Að lokum var tekið fyrir álit fjárhagsnefndar og hafði Oddur Gunn- arsson framsögu. Lagði hann fram svohljóðandi fjárhagsáætlun fyrir Ræktunarfélag Norðurlands árið 1985: 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.