Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 104

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 104
mönnum svör við gátum þeim er hann lagði fyrir fundinn og enginn fundarmanna gat svarað. Björn Þórðarson varð við beiðni Helga. Þóranna Björgvinsdóttir þakkaði Birni hlý orð í sinn garð og flutti nokkur tilvitnunarorð um ræktunarstarf íslenska bóndans. Jóhannes Sigvaldason kastaði fram vísu í tilefni erindis Ólafs E. Stefánssonar. Ólafur E. Stefánsson þakkaði tækifærið, að fá að sitja þennan fund. Hann sagðist þó sakna þess í umræðum fundarins, að ekki hefði verið rætt um fyrirhugaðar nautgriparæktunartilraunir á Möðruvöllum. Taldi hann að Rannsóknastofnun landbúnaðarins hefði mjög vanrækt tilraunir í nautgriparækt síðustu árin. Hann taldi mikla eftirsjá i því starfi sem Samband nautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar hafði með höndum á sínum tíma og skoraði á Ræktunarfélagið að hefja markvisst og öflugt tilraunastarf í nautgriparækt á ný. Páll Sigbjörnsson þakkaði fyrir sig og árnaði Ræktunarfélaginu alls hins besta i framtíðinni. Um leið sýndi hann fundarmönnum vel þroskað bygg úr eigin akri. 11. Kosningar. a) Einn maður í stjórn í stað Helga Jónassonar. Fyrr á fundinum hafði Helgi lýst því yfir að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs. Kosningu hlaut Jóhannes Torfason með 10 atkv. b) Varamaður til þriggja ára í stað Kristófers Kristjánssonar. Hann var endurkjörinn með 9 atkv. Varamaður til tveggja ára í stað Jóhannesar Torfasonar. Kosningu hlaut Stefán Skaftason með 4 atkv. og hlutkesti. c) Endurskoðendur til eins árs voru kjörnir samkvæmt tilnefningu Björn Þórðarson og Guðmundur Steindórsson. Til vara Ólafur Vagnsson. d) Fulltrúi á aðalfund Landverndar var kjörinn samkvæmt tilnefn- ingu Þóranna Björgvinsdóttir. Til vara Ari Teitsson. 12. Egill Bjarnason tók til máls og bauð nýjan stjórnarmann, Jóhannes Torfason, velkominn til starfa. Jafnframt þakkaði hann Helga Jónas- syni mikil og farsæl störf í stjórn Ræktunarfélagsins sl. 12 ár. Þá þakk- aði formaður Þórarni Lárussyni öll hans prýðilegu störf i þágu félagsins um árabil, en likur eru nú á því að Þórarinn hverfi til starfa sem tilraunastjóri á Skriðuklaustri innan tíðar. Að lokum mæltu Helgi Jónasson og Þórarinn Lárusson fram þakk- arorð og ámaðaróskir. Guðmundur Steindórsson las upp fundargerðina og komu ekki fram við hana neinar athugasemdir. 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.