Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 10
12
Skýrsla
um störf starfgmanns Búnaðarsambands Austurlands
árið 1915.
Árið 1915 hefir að engu verið frábrugðið árunum
að undanförnu, hvað starfsemi minni hefir viðkomið. Venju-
leg leiðbeiningastörf, pantanir, bréfaskriftir, reiknings-
hald og eftirlit með Gróðrarstöðinni á Eiðum hafa tekið
mestan tímann, sem afgangs er kenslunni við Eiðaskól-
ann. Þettað ár hefi eg setið á búnaðarþingi og tók sú
ferð hérumbil mánuð.
Ferðalög mín hafa verið þessi:
*/3. Skoðað kynbótabúið á Rangá.
2/4. Skoðað aftur á Rangá.
23—27/4. Sat á stjórnarfundi á Ketilsstöðum. Skoð-
aði kynbótabúið á Rangá.
15—is/s- Á Seiðisfirði i verzlunarerindum.
3,/b. I skuldheimtuferð í Hróarstungu.
31 ,'5. Skoðaði eg tilraunir Sambandsins utan Eiða.
7—9/0. Við hallamælingar á Egilsstöðum áVöllum.
Þó aðeins gjörð yfirlitsmæling.
12/0. Á ferð í Fellnm í verzlunarerindum.
16.—17,V Sat eg á aðalfundi og stjórnarfundum
Sambandsins á Eiðum.
22/0—23 7. Sat eg á búnaðarþingi í Reykjavik.
4—7/8. Mældi eg fyrir bilhagagirðingum á Dölum