Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Qupperneq 38

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Qupperneq 38
40 um óhöppum undirorpinn, því að slíkt hendir á ölluro sviðum mannlegrar starfsemi. Þau geta tafið fyrir góðu málefni, en þau geta líka orðið til lærdóms og ef svo ber undir, til gagnlegrar viðvörunar. Bóndinn getur valið um að verja þeiro að velja. vinnukrafti og því fé, sem hann hefir rá& á, annaðhvort til að rækta stórt land eða lítið og halda marga gripi eða fáa. Velji hann síðart aðferðina getu>’ hann ræktað velj unnið'> búskapur. jörðina vel, borið á mikinn áburð, hirt jörð1- ina vel á allan hátt og farið vel með þá fáu gripi, sem hann hefir. Hann hefir þá busarðinn betur í hendi sér, er.minna háður dutlungum náttúr- unnar og getur heimtað miklar afurðir, af hverri flatar- einingu, og rnikinn og góðan arð af hverjum grip. Að því leyti sem bóndinn leggur hér stund á að auka sem mest afurðir Iandsins og gripanna, með góðri rækture og meðferð, mætti kalla þetta afurðabúskap. Vðh ld ^ann h'na aðferðina, getur hann ekkí búskapur. ræktað jörðina eins vel eða farið eins vel með gripina, og hann verður þá.líka að Játa sér nægja minni afurðir af flatareiningunni og af hverjum grip, en tilkostnaðurinn er hér líka minni, og hvað jarðyrkjuna snertir getur aðferðin verið alt ein» arðsöm, ef sá meiri kostnaður, sem lagður er fram við fyrri aðferðina fæst ekki endurgoldinn, með fullum vöxt- um, með auknum afurðum. Hér er þó bóndinn meira háður náttúrunni, svo að arðurinn er ótryggari. Bónd- inn leggur hér stund á, aðeins að nota hin náttúrlegu gæði lands og gripa og mætti þá kalla aðferðina — i

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.