Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Side 42

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Side 42
44 um aka vagninum, þess minna verðum við að sætta okkur við að hafa á honum, ef aflið er takmarkað, annars getur hesturinn ekki dregið hann, nema þá stutta stund. Ekki er hægt að fara eins hart með klyfjaðan hest eins og lausan, og því þyngri sem drátturinn er, eða klyfjarnar, þess styttri verða áfangarnir að vera, til þess að hestinum sé ekki ofboðið og gefist upp, Ef við viljum fita einhvern grip, þá verður að fóðra hann vel, en þá rekum við okkur á, að það eru takmörk á því, hve mikið hann vill eta, og önnur lægri takmörk fyrir því, hve miklu fóðri hann getur breytt okkur til hagsmuna í hold eða aðrar afurðir. Á sama hátt er það takmörkum bundið, hve mikilli rækt hver jarðspilda, eða planta, getur tekið og önnur lægri fyrir því, hversu mikinn ræktunarkostnað þær geta borgað yrk]andanum til hagsmuna. Hvenær því takmarki er náð, sem ekki r* ‘ borgar sig að fara yfir í jarðræktinni. er breytilegt, eins og áður er sagt. Þessar breytingar geta orsakast af því, að fundizt hafi ný ráð og aðferðir í jarðræktinni, sem valda því, að það borgar sig að leggja fram meiri vinnu og fé en jarðræktin gat áður borgað. Eg skal nefna eitt dæmi til að sýna fram á þetta. Það er mjög takmarkaður ræktunarkostnaður, sem vott latfd getur borgað. Með því að þurka vandlega, eða við hæfi gróðursins, sem á landinu skal vaxa, með opnum eða lokuðum skurðum, gefur það miklu meiri afrakstur og getur borgað miklu meiri ræktunarkostnað en áður, fyr- ir utan framræslukostnaðinn. Fullkomin framræsla er því skilyrði fyrir að hægt sé að reka jarðrækt á hám

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.