Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 48

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 48
50 annarsstaðar á Norðurlöndum, Fþ. e. s. matreiðsla, mjólkurmeðferð, garðrækt, handavinna og heimilisiðn- aður. Aðeins yrði að haga kenslunni í hverri þessari grein eftir íslenzkum staðháttum. þannig yrði t. d. mikill þátturí matreiðslukenslunni sláturstörf á haustin og í mjólkurmeðferð, skyr- og ostagerð. Eins og ástatt hefir verið um sérmentun kvenna hér á landi til skamms tíma, hefir engin ein stofnun verið til, þar sem stúlkur hafa getað fengið hagkvæma tilsögn í öllum þessum greinum, sem nú voru taldar. Kvenna- skólarnir hafa að vísu fulnægt þessari þörf að ein- hverju leyti, en bóklegt nám hefir verið aðalmarkmið þeirra, og því hefir verklega fræðslan að sjálfsögðu lotið í lægra haldi. Afleiðingin hefir orðið sú, að stúlk- ur hafa orðið að afla sér verklegrar þekkingar í ýms- um áttum, á saumastofum, vefnaðarnámskeiðum, mat- söluhúsum eða hússtjórnardeild kvennaskólans í Rvík og víðar. þetta nám verður stúlkum ekki aðeins dýr- ara, heldur kemur það þeim aldrei að eins góðu haldi og ef það væri fengið á einum stað, undir einni stjórn og með eitt og sama mark fyrir augum. Því það liggur í hlutarins eðli, að hvorki saumastofur eða matsöluhús hugsa fyrst og fremst um, hvað nemend- um sé fyrir beztu, því það eru atvinnufyrirtæki en ekki skólar. Er þó enn ótalið sem mestu máli skiftir, þeg- ar um mentun sveitastúlkna er að ræða, en það er, að nær því alt þetta nám verða þær að sækja til kaupstaða og er það því, sem eðlilegt er, sniðið við þarfir kaupstaðabúa, en eins og allir vita, eru þarfir sveitanna mjög aðrar. Húsmæðraskólarnir þurfa ao
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.