Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 55

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 55
57 þekkingarþráin er meiri. En alt lífið byggist á fórn í mörgum myndum, og allir menn, bæði konur og karl- ar, verða að takmarka sig. Enginn veit um alla þá möguleika, sem búa í einni mannssál. Lífið virðist taka aðeins þá hæfileika í sína þjónustu, sem það þarfnast á þeim og þeim stað og stundu. En því verður varla neitað, að konan verður að takmarka sig meir en karlmaðurinn. þarna en hin eiginlega kvenfrelsisbarátta háð. Annarsvegar milli þrár konunnar til víðsýnis og alhliða þekkingar og hinsvegar skyldnanna, sem lífið leggur henni á herðar. Sú barátta verður ekki útkljáð á löggjafarþingum, heldur innra með hverjum einstakl- ingi, hvenær sem þráin rís í brjósti hennar til víðari sjónarhrings og hærra flugs en starfshringur heimil- anna virðist geta veitt. En svo mikilsverð eru úrslit þessarar baráttu, að heill þjóðanna er að miklu leyti undir því komin, að konurnar eigi þennan tórnarvilja takmörkunarinnar. En hvernig er þeim svo bannað starfið í þrönga hringnum? Hvernig banna karlmennirnir Iþað? Sjálf- sagt misjafnlega. Alt með skilningsleysi á gildi þessa starfs. Þetta skilningsleyis er því raunalegra, sem verk kvenna hafa minna varanlegt gildi og þeim fylgir minni starfsgleði. En hér að framan hefi ég þózt sýna fram á að breyting heimilisháttanna fari einmitt í þá átt, að að fjölga störfum, sem ekkert varanlegt gildi hefðu. En í fáum efnum er óréttlætið og heimskan eins átakan- leg og í því, að almenningsálitið lítur upp til og met- ur hverja þá konu, sem fengið hefir einhvern snefil af svo kallaðri „mentun", en þær konur, sem heima sitja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.