Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 2

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 2
4 skoðunarmenn til eins árs í senn, og einn fulítrúa á búnaðarþing til 4ra ára og annan til vara fyrir sama tíma. 4. gr. Hvert búnaðarfélag, sem í Sambandinu er, kýs full- trúa á aðalfund, einn fyrir hverja 15 félagsmenn eða færri. Þau félög, sem hafa fleiri félaga, geta sent tvo fulltrúa. Félagar búnaðarfélaga og aukafélagar Sam- bandsins hafa þar málfrelsi og tillögurétt, en fulltrúar einir greiða þar atkvæði. Stjórnarnefndarmaður hefir ekkia tkvæðisrétt. 5. gr. Sambandinu er stjórnað af 3 mönnum, sem kosnir eru til 3ja ára þannig, að einn maður er kosinn í stjórnina árlega og ganga stjórnarnefndarmenn jafn- framt úr stjórn efiir röð. Stjórnina skipa: formaður, ritari og gjaldkeri. Hún skiftir með sér verkum og einnig með varastjórninni. Sérhver sá, sem er félagi í búnaðarfélagi innan Sam- bandsins, er skyldur að taka við kosningu í stjórn eða varastjórn 3 ár í senn. 9 Stjórnin annast allar framkvæmdir Sambandsins að- alfunda á milli, kveður til funda, veitir tillögum mót- töku og styrktarfé, ber ábyrgð á öllum fjárreiðum og gjörir reikningsskil ‘fyrir aðalfund. 6. gr. Búnaðarfélög þau, sem í Sambandinu eru, greiði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.