Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Side 2

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Side 2
4 skoðunarmenn til eins árs í senn, og einn fulítrúa á búnaðarþing til 4ra ára og annan til vara fyrir sama tíma. 4. gr. Hvert búnaðarfélag, sem í Sambandinu er, kýs full- trúa á aðalfund, einn fyrir hverja 15 félagsmenn eða færri. Þau félög, sem hafa fleiri félaga, geta sent tvo fulltrúa. Félagar búnaðarfélaga og aukafélagar Sam- bandsins hafa þar málfrelsi og tillögurétt, en fulltrúar einir greiða þar atkvæði. Stjórnarnefndarmaður hefir ekkia tkvæðisrétt. 5. gr. Sambandinu er stjórnað af 3 mönnum, sem kosnir eru til 3ja ára þannig, að einn maður er kosinn í stjórnina árlega og ganga stjórnarnefndarmenn jafn- framt úr stjórn efiir röð. Stjórnina skipa: formaður, ritari og gjaldkeri. Hún skiftir með sér verkum og einnig með varastjórninni. Sérhver sá, sem er félagi í búnaðarfélagi innan Sam- bandsins, er skyldur að taka við kosningu í stjórn eða varastjórn 3 ár í senn. 9 Stjórnin annast allar framkvæmdir Sambandsins að- alfunda á milli, kveður til funda, veitir tillögum mót- töku og styrktarfé, ber ábyrgð á öllum fjárreiðum og gjörir reikningsskil ‘fyrir aðalfund. 6. gr. Búnaðarfélög þau, sem í Sambandinu eru, greiði í

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.