Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 50

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 50
52 sú, að ungar stúlkur reyna að komast hjá að vinna al- geng störf og líta niður á þau. Öruggasta ráðið, til að lækna þetta hættulega þjóð- armein, er að bæta vinnuaðferðina, gera störfin létt- ari, vinna þau á hagkvæmari hátt og leysa þau vel af hendi. Það er alkunnugt, að mönnum þykir vænt um það, sem þeir leggja rækt við, t. d. sem unnið er af alúð. Sennilega liggur eitthvert lögmál þar til grund- vallar. Skólarnir þurfa að leggja mikla áherzlu á þetta, að vinna hversdagsstörfin af alúð. Laun þeirra manna, sem geta tamið sér það, verða ekki tölum talin, því þau eru andlegs eðlis, þau eru starfsgleði og fullnægja, og þau bera hundraðfaldan ávöxt fyrir þann, sem þau eru unnin fyrir. Hugsunarháttur sá, er liggur að baki hverju vel unnu verki, er sá, er hver þjóð má sízt án vera. Hann er kallaður trúmenska og er ein af mátt- arstoðum hvers borgaralegs félags. Eikki er minni þörf á að fá breytt til batnaðar húsa- skipun til sveita, en vinnubrögðum. Enda leiðir það hvað af öðru. Qóð húsaskipun er aðal undirstaða hagkvæmra heimilisstarfa. Húsmæðraskólinn ætti einn- ig að ganga á undan á því sviði. Bygging sveitabæja er eitt vandamálið, sem þjóðin stendur nú gagnvart og þarf að leiða til lykta. Húsa- byggingar síðustu áratuga eru eins og megnið af um- bótastarfsemi hins nýja tíma, óljóst fálm út í loftið. Er það hverju orði sannara, er oft sést um kvartað af þeim, er ritað hafa um þetta mál, að stílleysi erkom- ið í stað hins fagra og þjóðlega stíls, bustabygginganna. Hitt er þó engu síður óviturlegt, að í flestum hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.