Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 53

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 53
55 eftir honum svo mér sé kunnugt, heldur eftir útlend- um glitvefnaði. í þessari grein eins og öðrum verður vandinn mestur að velja og hafna, að bræða saman gamalt og nýtt. Þá kemur bóknámið. Á öllum húsmæðraskólum er viðurkent, að einhverjar bóklegar námsgreinar þurfi að fylgja verklega náminu, t. d. fóðurefnafræði matreiðsl- unni, því hún byggist auðvitað að miklu leyti á þeirri fræðigrein, ef nokkurt vit á að vera í henni. Þá er og altítt, að einhver tilsögn sé veitt í móðurmálinu og stundum í uppeldis- og heilsufræði. Eins og áður er á minst, mun sú stefna víða vera orðin ofaná, að ætla stúlkum sömu skólana og piltum til almennrar ment- unar. Svo er það hér á landi, að undanskildum kvenna- skólanum í Reykjavík. Ég hefi á öðrum stað gert grein fyrir skoðun minni á því máli, sem fer í þá átt, að ég tel það óheppilega stefnu. Ég ætla ekki frekar að fara út í það mál hér, en aðeins taka það fram, að ég tel það að öllu leyti heppilegt, að húsmæðraskólinn veiti stúlkum svo mikla almenna mentun, að vel megi við una. Geri ég ráð fyrir, að flestar stúlkur, er gengju á húsmæðraskóla, létu sitja við þá skólagöngu, bæði vegna efnaskorts og annara ástæðna. Þessvegna vil ég hafa þá tveggja ára skóla með 9—10 mánaða kenslu, ef garðyrkja er kend að vorinu og sláturstörf að haust- inu, sem sjálfsagt virðist. Hvernig þeirri kenslunni yrði hagað er svo annað mál. Ég fer ekki frekar út í það hér, hefi heldur ekki hugsað það nógu rækilega. Að- eins virðist mér að sú fræðsla ætti einkum að miða að því, að vekja þrá^eftir þekkingu og andlegum verð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.