Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 36

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 36
38 sýslu á hrútasýningar og á bændanámskeið í Horna- firði. Voru hrútasýninga haldnar í eftirtöldum hrepp- um: Eiðahr., Vallahr., Skriðdalshr., Norðfjarðarhr., Fáskrúðsfjarðarhr., Stöðvarfjarðarhr., Breiððalshr., Beruneshr., Qeithellahr., Bæjarhr, Nesjahr., Mýrahr., Borgarhafnarhr. og Hofshr. Aðeins 2 hreppar á öllu því svæði, er sýningar áttu fram að fara þetta haust, höfðu beiðst undanþágu. Er það óvenjulega góð og almenn þátttaka í þesskonar leiðbeiningum. Með sýningunum á þessu hausti er annari yfirferð minna lokið um alt Sambandssvæðið í þesskonar er- indum, og hefir mér virzt, að sú starfsemi muni hafa haft talsverðan árangur, á ekki lengri tíma en hér um ræðir, nefnil. 4 árum. í seinni umferðinni hefi ég haft öllu betri, eða miklu jafnari hrúta, en á hinni fyrri. Framfarirnar hafa þó orðið mestar í þeim hreppum, sem lökustu hrútana höfðu áður. Það er eins og þeir hafi uppörvast, til þess að standa ekki að baki hinum, í fjárræktinni, sem vænna fé höfðu og lík fjárræktar- skilyrði voru fyrir hendi. Og það hafa menn lært á þessum sýningum, að þekkja einkenni þau á hrútun- um, sem lögð hafa verið til grundvallar fyrir verð- launum á sýningum. Því í síðari umferðinni hefir varla komið fyrir, að óhæfir hrútar hafi komið á sýning- arnar. Um sýningar á síðasta hausti er það að segja, að hrútar á þeim voru yfirleitt vonum betri. Yfir alla Suður-Múlasýslu er fjárræktin á mjög líku reki. Eng- in sýning þar í haust bar mjög af annari, og enginn hreppur virtist mér standa mikið að baki hinna, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.