Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 47

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 47
49 innlendrar ómenningar kaupstaðanna, að brýn nauð- syn er á, að skólar rísi upp í sveitunum á þjóðlegum grundvelli. Sú nauðsyn verður meiri með hverju ári. Öllum góðum Islendingum er þetta ljóst. Héraðsskól- arnir, sem nú er verið að koma á fót, eru orðnir til af þessari þörf. En engu minni nauðsyn er á að koma á fót skólum fyrir húsmæðraefni. Hlutverk þeirra verð- ur ekki síður en alþýðuskólanna að vera forverðir ís- lenzkrar sveitamenningar, halda við og ávaxta það, sem bezt var í siðum og háttum fortíðarinnar og dýpstar rætur á í íslenzku þjóðareðli, meta gildi erlendra á- hrifa og taka það eitt upp, er samþýðst getur stað- háttum okkar og orðið íslenzkt. Qildi þessara skóla allra saman fer langmest eftir því, hvernig þeim tekst að leysa þetta verk af hendi. Áhrif þessara skóla, ætti að vera eitt öruggasta ráð- ið til að hefta fólksstrauminn úr sveitum til kaupstaða og sjávarþorpa, því að ein stærsta orsök hans felst í hugsunarhætti fólksins, í mati þess á gæðum lífsins. Ef skólarnir geta ekki breytt hugsunarhætti unga fólks- ins og haft áhrif á mat þess á gildi hlutanna, þarf varla að búast við því úr annari átt. Og húsmæðra- skólarnir eru engu ónauðsynlegri að þessu leyti en alþýðuskólarnir. Mun ég nú gera grein fyrir hvernir ég hugsa mér húsmæðraskóla í sveitum í aðal dráttunum. VI. Aðal verklegar námsgreinar þessara skóla yrðu að mestu hinar sömu og tíðkast á samskonar skólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.