Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 27

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 27
29 kaup á jörðinni Gíslastaðagerði í Vallahreppi. Jörð þessa keypti Sambandsstjórnin á sína eigin ábyrgð, en býður hana nú Sambandinu til kaups, ef aðalfundur þess, sem nú stendur yfir, tekur þá ákvörðun, að flytja Gróðrarstöðina frá Eiðum. Fyrir þessum fundi liggur þetta mál því þannig, að ríkisstjórnin hefir tekið aftur kauptilboð sitt og hinsvegar eigi svarað bréfi stjórnar Sambandsins, skrifað í febrúar 1925 um það, hvort hún ætlaði að nota forkaupsrétt sinn á eignum Sam- bandsins á Eiðum. Erlendur Þorsteinsson, búfræðingur, var ráðinn starfsmaður við Gróðrarstöðina með svipuðum kjör- um og áður. Afurðir stöðvarinnar urðu 112 hestar af heyi, af því var nálægt helmingur hafragras, en hitt taða. Nokkur hluti húseignar Sambandsins var leigður Alþýðuskólanum á Eiðum með svipuðum kjörum og undanfarin ár. 2. Tilraunastarfsemi utan Eiða. Fræræktarstöðin á Hallormsstað, sem er ein vallardag- slátta að stærð, er nú búin undir sáningu. Tilraunir hafa verið gjöröar með tilbúinn áburð að Þverhamri í Breiðdal, Skeggjastöðum á Ströndum og að nokkru leyti á Víðivöllum í Fljótsdal. 3. Jarðrækt. Þetta ár hefir aðeins verið unnið með útgerð Sam- bandsins í einum hreppi, tæpar 6 vikur. Unnið var með 5 hestum þennan tíma. Nú var hið svonefnda Bíldherfi notað hér í fyrsta sinn. Var ætlast til, að á eftir því gengi krókherfi, er var keypt þá nýtt, og átti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.