Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 145

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 145
ÍSLANDSKLUKKAN í SMÍÐUM 145 Það virðist þá nokkurn veginn víst, að Minnisbók c er frá haustinu 1943. En dag- setningar í henni staðfesta þetta. Bls. 31: „Þessi saga geingur: Aðfn. 3. okt. 1943 er verið að aka kjöti í tonnatugatali í sjóinn úr íshúsinu Herðubreið. Þar standa þá stokkar af ísl. smjöri geymdir, en ógerníngur að fá smjör í verslunum.“ Sú athugasemd gæti átt við Omyndarskapinn í landbúnaðarmálum; en sú grein var síðarmeir prentuð í Sjálfsögðum hluturn og dagsett þar 1943. En nokkrar setningar úr henni eru einnig á bls. 41. Nákvæmast verður Minnisbók c dagsett af nokkrum orðum á bls. 66, sem snerta daglegt líf höfundarins. Þar er lalað um kulda sunnudagana þann 14. og 21.; það hlýtur að eiga við nóvember 1943. Fyrsta uppkastið (A) að miðbindinu er tölusett bls. 1—328; en í staðinn fyrir bls. 255 er 255a og b. Auk þess eru 5 ótölusett blöð inn á milli hinna. Handritið er svo til eingöngu skrifað með samskonar grænu bleki og Minnisbók c. Dagsetning er fyrst á bls. 109, milli tveggja málsgreina í lok 6. kap.: „(Eftir rúma tvo mán; 5. jan. ’43.)“ — auðvitað misritun fyrir ’44. Því næst á bls. 266, í upphafi Sextánda kapítula: „Hveradölum 10. apríl“. Svo á bls. 274, á undan Sautjánda kapítula: „Laugarvatn, 13. apríl“, og loks á síðustu blaðsíðu, 328: „Lokið uppkasti á Laugar- vatni 17. maí, ’44“. I næsta handriti (B) er hver kafli tölusettur sér, t. d. Fjórði kapítuli 1—30 og Þrett- ándi kapítuli 1—11. Sjötta kaflann vantar með öllu, og af sjöunda kaflanum er aðeins til fyrsta blaðsíðan. í Níunda kapítula (1—15) er tölusetningin 9a—9f, og verður kafl- inn þannig 20 blaðsíður. Þar að auki gefa ýmis blöð „Yfirlit“ eða „Synopsis“ að sum- um köflum, t. d. þriðja, fimmta og áttunda. Ennfremur eru önnur blöð með hluta af köflum í dálítið frábrugðinni gerð, stundum aðeins fáeinar línur, en stundum meira, l. d. bls. 2—11 af sautjánda kaflanum. Handritið „sjálft“ er þannig 267 bls.; en þar við bætast 34 ,,aukablöð“. Skriftin er með grænu bleki eins og í A. Dagsetning er á bls. 12 í Fjórða kapítula: „Akureyri 30. júní“. En inn á milli blað- anna í A og B má finna reikninga frá Hotel Goðafoss, Akureyri, dagsetta í júlí og ágúst 1944; en um þær mundir var höfundurinn að vinna að B-handritinu. Loks á síðustu blaðsíðunni í B, 14. bls. í Tuttugasta kap.: „Lokið hreinritun 19. okt. (Rvík)“. Man C og D eru bæði vélrituð, og eru tengslin þeirra á milli mjög svipuð sambandinu milli handritanna C og T) af Klukkunni. Það vantar sem sé í Mani C tnörg blöð, svo að aðeins 50 eru eftir; en þá eru taldar með nokkrar „tvöfaldar“ blaðsíður, sem hafa verið skrifaðar tvisvar: 52, 99, 123, 164. En auðséð er, að mörg þeirra blaða, sem vantar í C — e. t. v. öll — hafa verið flutt yfir í D. Þá ályktun má draga af sömu merkjum og í hinu tilfellinu. T. d. bera bls. 9, 17 og 96 í D — en þær eru einnig til í C — það með sér, að þær hafa verið nýskrifaðar eftir á: það hefur orðið að skila auðu neðanvert á blað- inu, til þess að textinn falli saman við næstu blaðsíðu, sem þá hefur verið tekin úr C. Man D er tölusett bls. 1—174; ekkert blað vantar. A síðustu blaðsíðunni er dagsetn- ing: „Akureyri, Hótel Goðafoss, sumarið 1944“ — sú sama og í hinni prentuðu bók. Af því sem hefur verið sagt hér að framan, verður ljóst, að þessi dagsetning á aðallega við B. Árbók Lbs. ’55-’56 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.