Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 159

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 159
ÍSLANDSKLUK KAN í SMÍÐUM 159 Jón Ólafsson lýsir veizlu, þar sem minni voru drukkin, „bæði kóngsins og grótfurst- ans til Moscovia, sá eð er yfirhöfðingi alls Rýsslands og nefnist tzar velicoikness, hvað útlegst kóngur og stórhöfðingi“ (111). Við skáletruðu orðin er þessi neðanmálsgrein útgefandans: ,,o: rússn. tsar í vjelikiknjaz“. í Minnisbók b er vísað til þessa staðar: „Grótfurstinn til Moscovía vélikí-knjas. JÓl Ind, bls. 111.“ (121) En í Klukkunni er minnzt á „stór-knjasinn til Moscóvía“ og talað um að „spásséra til Moscóvía að tala við knjasinn“ (231—32). Þannig hefur skáldið búið til nýtt heiti úr orðalagi Jóns og athugasemd Sigfúsar Blöndals. Viðhorf Jóns Indíafara og Jóns Hreggviðssonar til þeirra hluta, sem fyrir augun ber, þegar fyrst til útlanda kemur, er af eðlilegum ástæðum með líku móti. ,,S. Páls turn, dómkirkjunnar til Lundúna, sá eð er tilsýndar sem ein fjallsgnýpa“ (22), segir Jón Ólafsson. En Jóni Idreggviðssyni finnst húsin í Rotterdammi vera „með gaflöð á hæð við klettabelti og burstir einsog tinda“ (Klukkan 151—52). Þessir íslenzku alþýðumenn likja hinum erlendu stórhýsum við þá byggingarlist náttúrunnar, sem þeir þekkja svo vel að heiman. „Lesa um Holland“, skrifar Halldór í Minnisbók b (53). Annars er ekki getið neinna bóklegra heimilda hans um þetta land. Hinsvegar er í sömu minnisbók undir fyrirsögn- inni „Hollenskar myndir“ löng röð af stuttum lýsingum á málverkum eftir hollenzka meistara 17. aldar: P. P. Rubens (1577—1640), A. Brouwer (1605/1606—38), A. van Ostade (1610—85), G. Dou (1613—75), G. Terborch (1617—81), J. Steen (1626— 79) og N. Maes (1632—93). Alhugasemdir höfundarins við þessar myndir sýna, að hann hefur hér litið á þrer ekki aðallega sem list, heldur sem heimildir um menningu og daglegt líf þeirra tíma. Ekki sízt hefur alhygli hans verið beint að klæðaburði og innanstokksmunum. Þar sem þessi málverkaskrá er fróðlegt og dálítið óvanalegt plagg um vinnubrögð skáldsins, þykir mér ekki ástæðulaust að birta hana í heild sinni: Rubens: Bildnis eines Gelehrten. þétthnept undirhempa, silkiband svart bundið í slaufu fyrir helti, hvítur kragi uppúr hálsmálinu (í áttina við Byron-kraga) utan yfir geysivíð kápa eða sloppur úr gljáandi efni svörtu með afarháan kraga sem geingur beint (óklofinn) niður í og alveg niðrúr þegar maðurinn situr (eins og á prests- hempu enn í dag), lóðréttur vasi á miðri laille, eins og á nútímafrökkum. Parruklaus, hárið síðara aftan en nú. Hökutoppur og yfirskegg. Rubens. Sttsanne Fourment. Konttr með barðastóra kolllága hatla með fjaðraskrauti. Fleginn kjóll með opinni hvítri skyrtu uppúr hálsmálinu. Geysivíður slæðukendur yfirsloppur, mjög ermavíður, með hvítar handstúkur ryktar. Hríngur á vísifíngri. Rubens: Erkihertoginna ísabella: með gríðarmikinn rúkraga, annars sami klæðnaður: skyrtan er hnept, þannig að brjóstið er ekki hert, en kjóllinn jafnfleginn. Yfirkápa með mjög ryktum kraga. Stundum er einfaldi kraginn laufskorinn allavega í brúnum, einna líkast bamasmekk, jafnvel á rosknum mönnum. Gamlar frúr ekki flegnar en kjóllinn nær alveg upp undir rúkragann. Stundum hempa, þétt hnept upp undir rúkragann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.