Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 163

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 163
ÍSLANDSKLUKKAN í SMÍÐUM 163 íleira.“ (192—93) En þessi endir veikir áhrif hinnar háfleygu lýsingar á Snæfríði; Jón og lesandinn með honum detta aftur niður í hið hversdagslega. Það má vel vera, að A- handritið sé raunsærra, í betra samræmi við algenga reynslu okkar. í hinni prentuðu gerð er sama atriði fært djarfara í stílinn; það er fjær ,,veruleikanum“, en að sama skapi listrænna og áhrifameira. Svipaða ályktun má draga af handritunum að Klukkunni, þar sem persóna Jóns Hreggviðssonar var fyrst mótuð. í þeim kafla H-uppkastsins, sem segir frá flótta hans yfir Tvídægru norður í Trékyllisvík, vantar bæði heimsóknina hjá Húsafellsprestinum og viðureignina við skessuna. En það eru einmitt þeir atburðir, sem setja síðan svip sinn á kaflann og gera Jón ekki aðeins að venjulegum einstaklingi heldur að manni, sem sameinar hjá sér reynslu þjóðarinnar um aldir. Hann er að verða táknmynd hins ís- lenzka almúgamanns. Jón Hreggviðsson er kominn til Arnæusar í Kaupmannahöfn en fær daufar undirtekt- ir: hringinn frá Snæfríði vill Arnæus ekki, og hann þverneitar að láta flækja sig í mál hóndans. A þeirri stundu er þeim lýst þannig í frumuppkastinu: Og Magnús Arnæus nam staðar í hinni ríklátu kyrð salar síns og horfði á þennan hrotna reyr, þennan rjúkandi hör í skugganum, svo undurlítinn í þessum stóra sal, svo undurfjarskyldan öllu því ytra út- Hti auðlegðar, listar og mentunar sem hér var í kríngum hann, og stígvél konungsins stóð enn á'gólf- inu við hlið hans þar sent hann féll fram á hendur sínar yfir borðið og grét: Hversvegna þarf ég endilega að vera landi þessa hlægilega manns? sagði hann í hálfunt hljóðum og barði saman hnefunum. En hversu rnjög sem hann fyrirleit þennan auvirðilega betlara og landa- fjanda gat hann ekki stillt sig um að fylla krúsina hans og setja hana með freyðandi ölinu fyrir fram- an hann á ný, og stjakaði um leið við öxlinni á honum og sagði: Svona svona fáðu þér sopa, Jón Ilreggviðsson. Drektu maður ntinn. Sýttu ekki. Ég er ekki illa til þín. Mikil ósköp. Ég minnist þess þegar við komum til þín á Akranesi og fundum blöðin úr þessari ágætu bók, sem það á að vera mitt lífsverk að búa til prentunar og gefa út fyrir heiminn. En þeir hlutir hafa gerst að ég þóttist hafa sagt að fullu skilið við þetta óverulega fsland, sein þraukar til gamans fyrir seli og ntáf þar nyrðra, til þess að helga mig að fullu og öllu hinu verulega fslandi, hinu sanna íslandi sem aðeins finst í bókum og skáldskap. Það fsland ætlaði ég að lifa til að gefa heim- inum á ný, og gera stórt á ný fyrir heiininn, stærra en það nokkru sinni var, ísland bókanna og skáldskaparins, það ísland sem hinn lærði heimur, heimsmenníngin, skal verða að beygja sig fyrir. Ég varð gramur af því þú kemur að trufla mig í þessari köllun minni, — þú skemmir hríngana mína, eins og innrásarher vitrínginn í Karþagó. Og samt, samt — ég stend í þakkarskuld við þig og hana móður þína gömlu. Ég gleymi því ekki þegar ég kom til ykkar í kotið á Akranesi. Nei, nei, ég gleymi því ekki. Og blöðin voru dýrmæt. Dýrmæt. Hvert blað í því handriti jafngildir auðæfum. En þessi hríngur, — já þessi hríngur er mér einskisvirði nú, þú getur farið með hann, segi ég. Þú mátt eiga hann fyrir blöðin úr Skáldu! Hann var tákn hamíngju minnar sem ég hef selt, •— eigðu hann. Og tefðu mig nú ekki leingur, Jón Hreggviðsson. Guðirnir munu sjá fyrir þér. (189—92) Það er engin furða, að skáldið skyldi á þessum blaðsíðum hafa gert athugasemdir sem ,,of súbjektíft!“ (189) og „of paþetiskt!“ (190). Það er nýstárlegt að sjá Jóni Hreggviðssyni lýst með andlegu orðavali („brotna reyr“, „rjúkandi hör“) og heyra hann gráta — í alvöru. Þetta er ekki sá Jón Hreggviðsson, sem lesendur þekkja frá bók- inni, sá sem kveður ótrauður eldri Pontusrímur í öllum þrengingum, og grætur stund- um — uppgerðartárum. En einnig Arnas — eða Magnús, eins og hann nefnist í yj-handritinu — birtist í kafla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.