Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 171

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 171
ÍSLANDSKLU KKAN í SMÍÐUM 171 höndum. Það var erlendur fagurkerasmekkur í hverjum saumi, hverri fellíngu, hverju hlutfalli klæða hans, jafnvel hnappar og hneppslur voru af gerð lit og lögun, sem hlutu að vekja sérstaka athygli, og hárkollan sem hann hafði undir barðabreiðum hattinum jafnvel á ferðalagi meðal búra og betlara, slíkra sem þessa lands innbyggj- ara, var vönduð og snyrtilega greidd eins og hann væri að ganga fyrir konung. Síðastur þeirra sem inn geingu í húsið var sóknarpresturinn, sálusorgari Jóns Hreggviðsson- ar, séra Þorsteinn á Grund á Skaga. Það var ekki mikið pláss á gólfinu fyrir svona margt fólk, og kona Jóns Hreggviðssonar dró fíflið upp í rúm, svo höfðíngj- /26/ arnir kæmust fyrir. Jæa, Jón minn Hreggviðsson, svo þetta átti fyr- ii þér að liggja, að sjálfur biskupinn í Skálholti ásamt maddömu sinni Jórunni og mágkonu sinni Snæfríði stigi fótum í þitt fátæka hús, að ó- gleymdum professor philosophiæ og antiquitat- um Danorum úlí konglegrar majestatis residents- stað Kaupinhafn og handgeingnum manni vors allranáðugasta arfakóngs og herra, sjálfum Arn- as Arnæusi. Er bóndi sjúkur? spurði biskup og rétti einn gestanna Jóni Hreggviðssyni hönd sína með hinu volduga fíngurgulli. 0 ekki get ég talið það, sagði Jón Hreggviðs- son. En ég var hýddur í gær. 0 því lýgur hann, hýddur var hann í fyrradag, aumíngi svoddni, en sakaður utn morð í gær, sagði konan í flýti og smeygði sér bakvið gestina og út um dyrnar hið skjótasta. Eftir að biskup hafði spurt Reynisbóndann al- mæltra tíðinda og strokið vinsamlega um kinn fíflsins, og vikið að því hvort hann nyti nokkurs beneficiums, vék sóknarpresturinn að erindi föru- neytisins og spurði: t humátt á eftir hinu fríða föruneyti gekk sálu- sorgari Jóns Hreggviðssonar séra Þorsteinn í Saurbæ ásamt fjárhundi sínum. Það var þraungt um svo marga og stóra í baðstofunni og kona Jóns Hreggviðssonar dró fíflið upp í rúm svo höfðíngjarnir kæmust fyrir. Jæa, Jón minn Hreggviðsson, svo þetta átti fyr- ir þér að liggja: hér er kominn sjálfur biskupinn í Skálholti og maddama hans Jórunn dóttir lög- mannsins Reykdatíns á Hvítárvöllum og systir hennar meyablóminn jómfrú Snæfríður og loks einginn annar en professor philosophiæ og anti- quitatum Danorum /32/, handgeinginn rnaður vors allranáðugasta arfakóngs og herra, sjálfur assessor consistorii Arnas professor Arnæus til Kaupinhafn. Það er að koma frá lögmanni á Hvítárvöllum og er á leið til Skálholts. Er bóndi sjúkur? spurði biskup, sem einn gesta rétti Jóni Hreggviðssyni hönd sína með hinu þúnga fíngurgulli. O varla get ég talið það, sagði Jón Hreggviðs- son. En ég var hýddur í gær. 0 því lýgur hann, hýddur var hann í fyrradag, en drap rnann í gær aumínginn svoddni, sagði konan fljótt og hvelt og smeygði sér bakvið gest- ina og út um dyrnar hið skjótasta. Eg bið mínar velbyrðugu tignir að taka ekki mark á konuskepnunni, hún er vitlaus sem sjá rná af afkvæmi hennar sem situr þarna uppi í rúrni — og snautaðu út fífl og láttu ekki almenni- legt fólk sjá þig. Það væri nær hún Gunna litla, sem hefur þó að minsta kosti augun úr minni ætt væri hér inni. Biskupinn [strauk] vék sér að sóknarprestin- um og spurði hvort nokkurt beneficium væri honum til kornið, og fékk þau svör að um slíkt hefði /33/ [hefði] ekki verið beðið. Biskupsfrú- in tók um handlegg rnanns síns og hallaðist upp að honum. Snæfríður Reykdalín leit með þess- konar þjáníngarsvip á assessorinn, eins og hún ætlaði ekki að ná andanum og hann horfði á hana kyrrum mildum augum sínum á móti. Séra Þorsteinn, sagði biskupinn. Segið erindi assessorsins og leitið síðan að heimilisfólki, ég vil sjá það alt hér inni og gefa því blessun mína. Séra Þorsteinn tók til máls:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.