Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 174

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 174
174 PETER HALLBERG séi undan, riðandi eins og hún ætlaði að hjúfra sig í skelfíngu upp að brjósti Arnæusar. Arni, vinur, kærastinn, farðu fljótt héðan burt, sagði hún. Hversvegna erum /31/ við komin híngað í þetta skelfilega hús. Drottinn! Drott- inn! Þá sagði séra Sigurður og leit til Arnæusar. Það mun ekki skeika sem ég var búinn að margfullvissa minn herra um, að í þessu eymdar dýki er ekki bókstafs að leita, og snúum burt liéðan. En Arnæus sinti ekki orðum prestsins fremur en hann hefði ekki heyrt þau, og svo undarlega brá við, að þótt hinir kvenlegu gestir föruneytis- ins virtust bókstaflega ætla að hníga niður and- spænis heimamönnum, og væru ekki færar til annars en ákalla líkn Drottins, þá var sem hinn tigni hofmannlegi gestur sæi það ekki, og þótt biskupinn virtist sjálfur eiga fult í fángi með að þola andrúmsloft þessa húss öllu ieingur, varð ekki annað séð en umhverfi þetta og fólk þess léti hinn háa tignargest og vin konúngsins með öllu ósnortinn. Með rólegri mjúkri röddu, djúpri og þó ívið nefkvæðri, og hlýlegum alþýðlegum andlitssvip, sem í velþóknan sinni og yfirlætis- leysi nálgaðist bros, spurði hann hina gömlu konu fátlaus og efnisfastur, en þó með ákveðinni einbeitnisvipru kríng um munninn um leið og hann hóf máls, laut í áttina til hennar og talaði /32/ hvert orð hægt og skýrt, eins og menn ósjálf- rátt tala við aldraða menn eða heyrnarsljóa: Var það rétt sem ég hjó eftir hjá honum Jóni. að faðir þinn, gamla kona, hefði á einum tíma verið handgeinginn séra Guðmundi heitnum á Söndum og bundið fyrir hann sálmakver. Ojú, monsér, sagði gamla konan. Rétt var það. Ég hef í ýmsum áttum snapað upp bænakver, sem séra Guðmundur á Söndum lét binda inn, og stundum hafa þau fært mér í hendur óvænta hluti. Nú þætti mér gaman að spyrja, hvort þessi gamla kona muni hvergi í fórum sínum luma á andliti sínu burt frá þessari sýn og rak upp óp lagði ósjálfrátt hendurnar um háls Arnæusi, sem stóð við hlið hennar, grúfði andlitið i snöggum svip upp að brjósti hans, sleit sig síðan frá hon- um aftur og sagði álasandi í heitri altrödd [sem]: Vinur, hví dróstu mig inn í þetta skelfilega hús! Séra Þorsteinn leit alvarlega á assessorinn. /38/ Það mun láta nærri sem ég var búinn að marg- ítreka við minn herra, að hér væri lítilla fjár- sjóða að vænta. Jafnvel miskunn Drottins er ölln fjær í þessu húsi en öðrum í prestakalli. Nú höfðu hinar þrjár bæst í hóp þeirra sem vildu þiggja blessun Móðirin, dóttirin og konan. Gamla konan féll á knébeð fyrir framan biskup- inn og kysti hríng hans að fornum sið, og hans herradómur hjálpaði henni að standa á fætur aft- ur. Hin frumvaxta h'kami úngu stúlkunnar var helsti rýr til þess grunlaust mætti kallast um heilsu hennar, en hin dökku augu hennar, kúpt og tindrandi, voru skart hússins. Kona Jóns Hreggv. hvellróma og tannlaus hætti sér ekki leingra en í gættina til að vera viðbúin að flýa ef eitthvað kæmi uppá. Þótt séra Þorsteinn teldi vonlaust um /39/ er- indið, að þreingsli settust að biskupinum og hið prúða kvenlega föruneyti væri bersýnilega í vanda, var ekkert hér inni sem virtist geta hnikað hinni bofmannlegu stilh'ngu þess gestsins, sem þó var Lvar] í heiminum og næstur konunginum. ekkert í svip hans bar annars vott en hann yndi sér hið besta í þessu húsi. Hann tók gömlu kon- una tali, seinmæltur og yfirlætislaus, mýkt liinn- ar dimmu raddar meira í ætt fláuels en dúns. Hann spurði um ætt hennar og uppruna, og svo undarlega hrá við að hann, vinur konúngsins, þessi fjarlægi heimsmaður sem virtist ekki geta talist íslendíngur nema samkvæmt draumi og ævintýri, — hann kannaðist við föður þessarar görnlu konu, hjáleigubónda prestsins frá Holti í Onundarfirði, og sagðist með kyrru brosi hafa haft nokkur kver í höndum, sem hann hefði bundið fyrir séra Guðmund. En því núður, hætti hann við og leit til bisk- ups, séra Guðmundur hafði þann sið að láta rxfa niður fornar pergamentsbækur með frægum sög- um, sem hvert blað í /40/ [blað í] þeim, og jafnvel þó ekki væri nema hálfblað eða ríngasta rifrildi var margfalt gullsígildi, en sum hefðu ekki verið ofborguð með höfuðbóli, og síðan lét hann hafa þessi pergamentsblöð í kver og invol- ucra utan um bænabækur og sálma, sem hann fékk óbundin frá Hólaprentsmiðju, og seldi síð- an sóknarbörnum sfnum fyrir tíu fiska.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.