Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 175

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 175
ÍSLANDSKLUKKAN í SMÍÐUM 175 neinum þeim reytum í gamalli skjóðu eða rusla- stokki undir rúmi, frammi í eldhúsi eða úti í skemmu, þar sem ég mætti leita fyrir mér, þó ekki nema ég fyndi ónýtt slitur og vesalt rifrildi af einu sh'ku kveri úr tíð Guðmundar sáluga. Því oft hefur í slíkri druslu leynst fjársjóður fyrir mig þótt öðrum hafi þótt það lítils um vert. /33/ Leingi var þvertekið fyrir þetta: það var eing- in skjóða til með merkilegum fjársjóðum í þessu koti, nei meira að segja einginn ruslastokkur úti í skemmu, — og eingin skemma. Það er sjaldgæfur bær á íslandi þar sem ekki er til neitt rusl, sagði hinn konunglegi arkivar með rólegri, góðmannlegri þrjósku og alþýðlegu gamansömu hrosi. Það er þá ekki nema ef vera skyldi ruslið í rúmbotninum hennar móður minnar, sagði Jón Hreggviðsson. Já, satt var orðið, margar okkar göfugu kell- í:igar hafa átt sitt hvað í rúmshorninu sínu, sagði málvinur kóngsins og tók snuff upp úr pússi sín- um og bauð öllum í nefið. Þegar Jón Hreggviðsson hafði feingið vel í nefið af hinu ágæta tóbaki höfðíngjans, reis hann upp og lagði að móður sinni, að gá að hvort ekk- ert væri neitt eftir af gömlu skinnpjötlunum sem ekki var hægt að bæta með brókina mína hér um árið. /34/ Uss, hvað ætli ég geti verið að sýna stórhöfð- íngjum það rusl, sagði gamla konan, en Arnæus var ekki þess hugar að hætta þófinu, og biskup- inn hætti því við, að gamla konan skyldi ekki fyrirverða sig fyrir að sýna honum í fletið sitt, því hann hefur þegar í mörgu rusli leitað, eig: endunum ekki ósjaldan til mikillar gleði, því hann er ósínkur að greiða fyrir það sem hann finnur, ef nokkurs er vert. Endirinn varð sá, að það var byrjað að róta í bæli kerh'ngar, og gaus þar upp reykur og ryk, því hey var undir í bálkinum margmyglað og forlegið. En innan um heyið var margt fornra gripa, og smádóts, sem kerh'ng hafði tekið til handargagns og safnað saman, mest hlutir af því tagi. sem hafði verið kastað burt, eða virtust til einskis nýtir, svo sem botnlausir skóræflar, gaml- ir sokkbolir og fúnar vaðmálspjötlur, ryðgaðir naglar, krókar og hóikar gamlar skeifur, horn Síðan sneri hann sér aftur til kerlíngarinnar: Nú þætti mér gatnan að spyrja, hvort þessi gamla kona viti ekki af neinu, undir rúmi, frammi í eldhúsi, úti í skemmu, eða úti á skemmulofti þar setn stundum verða innlyksa uppgjafaskinnbrækur eða skógarmar í hornum, eða á vegglægju í útikofa, þar sem stundum er troðið ónýtum pjötlum upp í rifur svo ekki hjúfri innum þar í snjókomu, ég tala nú ekki um ef til væri gömul skjóða eða ruslastokkur, eða einhver sá staður annar, eða ílát, þar sem ég mætti leita fyrir mér ef vera kynni að ég fyndi þó ekki væri nema ónýtt slitur eða vesalt rifrildi utan af kveri frá tíð séra Guðmundar í Holti. En í þessu koti var eingin skjóða /41/ til með merkilegum fjársjóðum, meira að segja einginn ruslastokkur úti í skemmu, og eingin skemma. En assessorinn sat við sinn keip og þótti það undarlegur bær á Islandi þar sem ekki væri til skemnia, og brosti viðkunnanlega og kyrlállega framan í fólkið og gerði sig í eingu h'klegan til að snúa burt við svo búið. Það er þá ekki nema vera skyldi rúmbotninn hennar móður minnar, sagði Jón Hreggviðsson. Mikið rétt, laungum hafa okkar göfugu kell- íngar geymt sitt hvað í rúmshorninu sínu, sagði málvinur kóngsins og lók upp snuff úr pússi sínum og bauð öllum í nefið. Þegar Jón Hreggviðsson var búinn að fá vel í nefið af þessu ágæta tóbaki rann það upp fyrir honum að eitthvað lilyti að hafa orðið af gömlu skinnpjötlunum, sem voru svo skorpnar og stökk- ar að þau höfðu gefist upp við að bæta með þeim brókina hans hér um árið. Lyktir urðu þær að tekið var til að róta í bæli kerlíngar og gaus þar upp ryk og /42/ ólyfjan, því hey var gamalt og margmyglað í bálkinum, en auk þess ægði þar saman alskonar gripum, svo sem botnlausum skóræflum og skóbótum, gömlum sokkbolum, fúnum vaðmálspjötlum, ryðguðum nöglum, krókum og lóðarteinum brotn- um, gömlum skeifum, hornum, beinum, tálknum, glerhörðum fiskstirtlum, spýtnarusli, skeljum, kuðungum og krossfiskum, en innan um mátti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.