Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 177

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 177
ÍSLANDSKLUKKAN í SMÍÐUM 177 leit sem snöggvast áhersluþungu augnaráði til biskups. Hann tók upp silkidúk úr vasa sínum og strauk rifrildið með honum mjög varlega, og fór um þetta mjög varfærnum höndum, það voru greini- lega nokkrar kálfskinnsarkir þræddar saman í brotinu, en þráðurinn orðinn slitinn og fúinn, og hann taldi blöðin vandlega og þær [! ] voru fimm að tölu, hann tuldraði fyrir munni sér latnesk orð svo sem pretiosissima og thesaurus. Og þegar hann hafði rýnt i rifrildið, sagði hann: Skriftin er frá því um 1300. Þeir virtu þetta fyrir sér nákvæmlega, biskup- inn og prófessorinn, og hinn síðari tók hinum vara fyrir að reyna ekki að slétta úr böglíngnum að sinni, það yrði að bleyta þetta upp. Hvernig er þetta permentsrifrildi komið í þín- ar hendur kerlíng mín? spurði hann síðan. /37/ Æ, það liefur fylgt mér frá honum föður mín- um, sagði kerlíngin. Það eru afgángar af ein- hverjum skinnskræðum sem hann séra Guðmund- ur heitinn lét hann föður minn hafa utan um kver. Hvað ætli þau hafi verið mörg upphaflega? spurði Arnæus. Æ, það veit ég ekki, sagði kerlíngin. Þetta er eins og hvert annað ónýtt rifrildi. Fyrir mart laungu tók ég tvö blöð úr þessu rifrildi til að hæta með brókina hans Jóns míns, en það var [til] þá alónýtt og hélt varla saumnum og rifnaði sama daginn. Eftir það datt mér ekki einu sinni í hug að reyna að hafa það í skó í öllu því skæðaleysi sem ég hef orðið að þola á minni ævi. Ég fæ ekki betur séð en þetta séu blöð úr sjálfri Skáldu, sagði Arnæus við biskup meðan hann leit í rifrildið. Og við kerlínguna sagði hann: Ekki vænti ég að til sé brókin með blöðunum tveim? spurði Magnæus. Onei, það tel ég frá. Alt slíkt var rifið niður í skóbætur hér á vondu árunum, já, /38/ og sumt meira að segja étið, já, og þótti gott að hafa eitt- hvað til að tönlast á. Þá leit Arnæus á biskupinn og sagði á latínu: Nú hef ég í tíu ár leitað og látið leita um þvert og endilángt Island að nokkrum blöðum úr Arbók Lbs. ’55-56 og leit sem snöggvast talandi augnaráði á bisk- upinn. Ilann tók upp silkihandlín (?) úr brjóst- vasa sínum og ýmist strauk varlega eða dustaði með því af skinninu: það voru nokkur kálf- skinnsblöð brotin og kjölþrædd, en þráðurinn laungu slitinn eða fúinn, og skrifað á þau greini- legt lesmál með múnkaletri. Hann taldi blöðin upp aftur og aftur, þau reyndust sex, og tautaði fyrir munni sér á meðan latnesk orð svo sem pretiosissima og thesaurus. Þegar hann hafði rýnt í rifrildið um stund leit hann aftur á biskup, og sagði: Skriftin er frá því um 1300. Ég fæ ekki betur séð en þetta séu blöð úr sjálfri Skáldu. Þeir skoðuðu skinndruslurnar báðir af djúp- um, alt að því lotníngarfullum áhuga og töluð- ust við á meðan í lágum hljóðum á latínu. Gamla konan var hætt að gráta og búin að þurka framan úr sér. /45/ Hvað skyldu þau hafa verið mörg í upphafinu? spurði Arnæus. Það man ég aldrei, svaraði kellíngin. Mínir herrar geta séð að þetta er ekki annað en ónýtt rifrildi, sem dugir ekki einu sinni í skóbætur. Fyrir margt laungu sleit ég einhver blöð út úr druslunni þeirri öddru til að bæta með brókina hans Jóns míns, en það var þá alónýtt og hélt ekki saumunum. Síðan hefur mér ekki einu sinni dottið í hug að hafa það í skó í því mikla skæða- leysi sem ég hef orðið að þola um ævina með alla þessa mörgu fætur sem mér hafa fylgt. Ekki vænti ég brókin sé til, sem þú sagðist hafa bætt með þessum blöðum, kona góð? spurði Arnæus. 0, það tel ég frá, sagði kerlíngin. Alt slíkt er laungu skorið sundur í skóbætur, já, og sumt meira að segja étið, alt skinnkyns þykir hátíð í þessum vondu árum, og þó það sé ekki nema þveingspotti er honum stúngið upp í börn til að tönlast á. Arnæus leit á biskupinn og sagði á mjög la- tínublöndnu máli: /46/ Nú hef ég í tólf ár leitað og látið leita um ís- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.