Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 178

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 178
178 PETER HALLBERG Skáldu, fjórtán á ég, en tíu hefur mig vantað' til þessa. Ef þessi blöð skyldu reynast úr henni, sem mér þykir ekkert sýnilegra, þá er hér fundinn mestur dýrgripur, sem til er á Islandi, því af Skáldu er hvert blað svo dýrmætt, að það verður ekki borgað með gulli. Biskup rétti vin sínum hendina með kyrlátum samfagnaði og sagði aðeins eitt orð: Congratulor tibi. Síðan sneri hann sér að gömlu konunni og sagði hærra, í þeim tón sem talað er í við gamalt fólk og heyrnarsljóa: Eg tek þetta ólukkans skinnrifrildi með mér, því það hefur sýnt sig að það er ekki einu sinni hægt að bæta með því brók, og það hefur einnig sýnt sig að slíkt hall- æri kemur ekki yfir ísland, að það verði ætt. En silfurspesíu skaltu hafa af mér að launum. /39/ Síðan kvaddi hefðarfólkið, steig á hesta sína og reið hurt. Það var [með] eina fimtíu hesta og hlaut að vera að koma [auðsæilega] úr lángferð úr öðrum landsfjórðungi og nú á heimleið til Skálholts. Annars hafði Reynisfólk ekki spurt það neins, því það er ekki siður kotunga að spyrja höfðíngja. Það stefndi til næturstaðar að Innra-Hólmi. Jón Hreggviðsson og fólk hans stóð alt á hlaðinu og horfði á eftir því. land þvert og endilángt að nokkrum blöðum úr Skáldu. Fjórtán hef ég eignast, tíu hefur mig vantað til þessa. Hér finn ég sex samanbögluð og illlæs, en þó auro carior. [blöð skyldu reynast úr henni, sem ég fæ þá ekki betur séð, þá eru þau auro charior.] I Skáldu eru rituð nokkur fegurstu kvæði sem ort hafa verið, af þessari bók er sérhver minutissima particula gulli dýrara. Biskup rétti vin sínum hendina með kyrlátum samfagnaði. Síðan sneri Arnæus sér að gömlu konunni og hækkaði róminn, sem siður er þegar talað er til gamals fólks: Eg tek þá þetta ólukkans skinn- rifrildi með mér fyrst komið hefur á daginn að það er ekki einu sinni hægt að bæta með því brók né skógarma; og úr því útséð er um að slíkt hallæri mun aldrei yfir ísland koma að það verði talið ætt. En silfurspesíu skaltu hafa af mér að launum. Og ef ég gæti einhverntíma orðið þér innanhandar með lítilræði J. H. þá nefndu nafn- ið mitt. /47/ Hann vafði skinninu inn í silkidúkinn og stakk honum í barm sér og sagði um leið við séra Þor- stein í þesskonar glaðlegum, kæríngarlausum tóni, sem siður er til þegar menn vilja halda uppi kumpánlegum skrafræðum við greiðasam- an samfylgdarmann, sem annars kemur manni ekki við: Það er ekki ófyrirsynju séra Þorsteinn að það fólk sem fyrir skömmu átti merkilegastar literas í Norðurálfu heims síðan antiquis, kýs nú heldur að gánga á kálfskinni og éta kálfskinn en lesa á skálfskinn gamalt letur. Það er ekki ófyrirsynju sem vér erum nú af útlendum doctores kallaðir gens pene barbara. Síðan var alt heimafólkið kallað út á hlað og biskup gaf því blessun sína að skilnaði. Allir signdu sig. Hinar tignu konur stóðu áleingdar og horfðu á. Loks steig hefðarfólkið á ólma hesta sína og reið burt og hraut eldur undan hófunum. /48/ Það hafði fimtíu hesta og fjóra hestasveina og fór mikinn, stefndi inn með IJvalfirði. Jón Ilregg- viðsson og fólk hans stóð á hlaðinu og horfði á eftir því.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.