Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Page 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Page 9
LANDSBÓKASAFNIÐ 1964 9 Úr viSgerðarstojunni Haraldur Sigurðsson sá m. a. um landabréfadeild og hélt áfram samningu efnisskrár blaða og tímarita, hinu þarfasta verki. Agnar Þórðarson og Halldór Þorsteinsson önnuðust einkurn vörzlu og afgreiðslu á lestrarsal, en Halldór jafnframt útlán bóka. Eins og áður hefur verið getið í árbók, féll starf Péturs Sigurðssonar að Islenzkri bókaskrá niður um árabil vegna embættisanna hans. Pétur tók á síðasta ári aftur til við skrána, og eru nú horfur á, að unnt verði að hefj a setningu hennar á þessu ári. Margt fróðlegt kemur að vonum upp við könnun sem þessa, og eru þættir þeir eftir Pétur úr prentsmiðjusögu 18. aldar, er birtir eru í þessari árbók, gott dæmi um það. Væri óskandi, að árbókin gæli síðar flutt fleiri slíka þætti. Viðgerðarstoía Frú Vigdís Björnsdóltir handavinnukennari var árið 1964 ráðin til að annast viðgerð handrita og skjala beggja safnanna, Lands- bókasafns og Þjóðskjalasafns, en hún hafði sumarið 1963 numið slíka viðgerð hjá Roger Powell, einum kunnasta bókbindara á Englandi. Kvenstúdentafélag Islands veitti frú Vigdísi námsstyrk og átti drjúgan þátt í því að koma skriði á þetta mál. Al- þingi samþykkti ríflega fjárveitingu til áhaldakaupa og innréttingar viðgerðarstofu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.