Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Qupperneq 12

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Qupperneq 12
12 LANDSBÓKASAFNIÐ 1964 og skýringar sögu vorrar og vorrar dönsku lungu, að vér ættum einnig að gera það, sem oss er unnt, til fræðslu núlifandi og óborinna kynslóða á Islandi.411 A þessu ári eru liðin sexlíu ár frá því, er Hannes Hafstein ráð- Husnæðisþattur 1 1 herra bar á alþingi fram frumvarp til laga um stofnun byggingar- sjóðs og bygging opinberra bygginga. En 6. grein frumvarpsins heimilaði stjórninni að byggja bókasafnsbyggingu úr steini fyrir 160 þúsund krónur, svo stóra, að nægði Landsbókasafni og Landsskjalasafni í 50—60 ár, en hýsti jafnframt hin önnur söfn landsins, meðan húsrúm leyfði. Frumvarp þetta er fyrir margra lduta sakir merkilegt. Það sýnir, að Hannes Hafstein og alþingi töldu byggingu slíks húss meðal brýnustu nauðsynja og reistu ]iað af þeim stórhug, sem raun ber vitni. En fyrst aldamótakynslóðin taldi sér í fátækt sinni fært að byggja slíkt hús sem Safnahúsið, hve miklu fremur ættum vér, sem nú erum uppi, ekki að geta leyst þann vanda, er nú steðjar að fyrrnefndum stofnunum, ef vér einungis snúum oss markvisst að lausn hans. Einn mesti vandinn er, sem kunnugt er, þrengsli ]íau, er söfnin búa við, og verður hér einkum rætt um ástand Landsbókasafns í því efni. Vér skulum fyrst til fróðleiks rifja upp eftirfarandi ummæli Jóns Jakobssonar lands- bókavarðar í minnirigarriti hans um aldarsögu safnsins f 1818—1918), en þar greinir hann frá efni bréfs, er liann sendi stjórnarráðinu 30. okt. 1916. Jón segir svo m. a.: „Loks var þess getið í erindinu, að herbergi það, sem safnið hefði á leigu í húsi bæjar- fógeta Jóns Magnússonar, væri nú fullt orðið af bókum og ekki sjáanlegt, hvar komið yrði fyrir ritauka safnsins framvegis, ef Náttúrugripasafnið og Þjóðminjasafnið — annaðhvort eða bæði — yrðu ekki bráðlega látin hverfa úr bókhlöðunni.“ Þegar vér minnumst þess, að Þjóðminjasafnið var ekki flutt úr Safnahúsinu fyrr en í árslok 1950 og Náttúrugripasafnið þraukaði þar til liaustsins 1960, er sízt að undra, þótt eftirmenn Jóns Jakol)ssonar hafi allir sem einn kvartað sáran undan þrengslunum og hvatt til róttækra aðgerða. Guðmundur Finnbogason hreyfði því þegar í Morgun- blaðinu 27. júlí 1941, að reisa þyríti nýtt hús yfir Landsbókasafn og Þjóðskjalasafn. og lagði til, að það yrði gert á háskólalóðinni, því að í rauninni væri fjarstæða að hafa tvö vísindaleg bókasöfn í Reykjavík. Háskólinn hefði með því móti fyrir sig þær hækur, er hann þyrfti jafnan að hafa tiltækar, en ætti jafnframt beinan aðgang að hinu, sem til viðbótar þyrfti hvert sinn. Þess yrði og betur gætt, að ekki yrðu keypl tvö eintök af neinu verki, nema brýna nauðsyn bæri til. Þessi hugmynd var vakin að nýju í tillögu þeirri til þingsályktunar um sameining Landsbókasafns og Háskólabókasafns, er samþykkt var á alþingi vorið 1957 og birl var í árbók safnsins 1955—56 ásamt greinargerð bókasafnsnefndar. Formaður henn- ar var Þorkell Jóhannesson, en hann hafði í Ritaukaskrá 1943 kveðið mjög fast að orði um húsnæðisvandræðin. Óþarft er að rifja hér upp hugleiðingar og tillögur Finns Sigmundssonar um þessi 1 Sbr. Landsbókasafn íslands, Minningarrit 1818—1918, 103. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.