Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1939, Side 12

Frjáls verslun - 01.05.1939, Side 12
Bátur hætt kominn með bilaða vél . . . Hve oft sézt ekki þessi fyrirsögn í blöðunum. Það er skylda útgerðarmanna, er þeir kaupa vélar í báta sína, að hugsa fyrst um öryggið RDUNDERS veiíiv ydui Það var Boiinder sem bjargaði! „Það var BOLINDERS að þakka, að við björguðumst", seg-ir skipstjórinn á „Isfjell“, norska selfangaranum, sem var rétt farinn í 14 daga stórsjó og ofsaroki, þegar „Drottningholm" bjargaði skipshöfninni. „Isfjell" var 145 tonn og hafði 200 hesta Bolinders vél. Bergersen skipstjóri segir: „Það var sænski Bolinders-mótorinn, sem bjarg- aði okkur, hann gekk jafnt og þétt, þrátt fyrir að hann stóð hálfur í sjó. Hann hélt dælunum í jöfnum gang'i dag og nótt. Hann gaf ljós og orku til loftskeytastöðvarinnar". Skipstjórinn gefur vél þessari hin kröftugustu meðmæli. Það er þessi ör- uggi gangur, sem veldur því, að þúsundir fiskibáta, björgunarbáta og fiutningaskipa um heim allan, sem krefjast öryggis og s'parneytni, nota BOLINDERS-hráolíumótor. Leitið upplýsinga hjá Magnúsi Kjaran umboðsmanni 12 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.