Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1950, Page 21

Frjáls verslun - 01.04.1950, Page 21
Pétur M. Rjurnarson kaupmaSur í Reykjavík andaðist á lieimili sínu 14. marz j). á., 83 ára að aldri. Pétur var fæddur á Isa- firði 3. júní 1866, og voru foreldrar hans Stefán sýslumaður Bjarnarson og Karen Bjarnarson kona lians, f. Jörgensen. Hann átti sjö systkin, og er nú allur sá hópur horfinn úr lieimi héðan. Pétur ólst upp í föðurgarði, en á ungdómsárum sínum leitaði liann verzlunarfra;ðslu erlendis, })ví hugur hans snerist snemma á j)á sveifina. Eftir heimkomuna stofnsetti hann. ásamt Sigfúsi hróður sínum, verzlun á ísafirði, en síðar varð hann einkaeigandi hennar. Pétur stóð fyrir mörgum þörfum framkvaíindum um dagana. Hann var helzti hvatamaður að stofnun hvalveiðifélags vestra, stofnsetti með fleirum niður- suðuverksmiðju á ísafPði upp úr aldamótunum, og var jiað fyrsla verksmiðia jieirrar tegundar hérlendis. Veitti hann lienni forstöðu. Þá hélt hann úti báta- ferðum til póst- og mannflutninga bæði vestan lands og norðan. við Breiðafjörð. ísafjarðardiúp. á Húna- flóa og Evjafirði. Bátur Pélurs var fvrsti flóabátur á Breiðafirði. — Árið 1913 fluttist svo Pétur til Revkia- víkur og hafði bar bólfestu síðan. Þar rak hann heildverzlun, niðursuðuverksm., kaffibrennslu og kaffi- bætisgerð, sem er fvrsta slík gerð okkar íslendinga. Smásöluv. starfraekti hann einnig um nokkurt skeið. Þetta er frækilegur athafnaferill. Pétur sótti alltaf fram á við í hug og starfi. alltaf hærra á brattann. enda fór sem fór, að honum auðnaðist að vinna braut- ryð'endastörf á ýmsa vísu, eins og framanskráð ber með sér. Áræðni, biartsýni og fovsiálni var sem mérg- ur í beinum hans; elian var lífæðin. Hann var hreinn og flærðarlaus í orðum. traustur í vinfengi. reifur í vinahóp, rausnarlegur og hlvr heim að sækja. Seinni æviárin var hann efnaður inaður. Pétur M. Biarnarson var iafn nvtur he°n gamla og nýia timans. Hann tók fegins hendi öllum framförum og nýjungum og hafði óbilandi trú á einstaklingsfram- lakinu. Hann var traustur stólpi brúarinnav milli namnlátrar fortíðar og forríkrar nútíðar. Að vísu höfum við átt marga slíka menn, en bað hriktir í kjörviðum hveriu sinni, er þeir luiíga að velli. Það er að beim eftirsión. Kona Péturs. Sonhv f. Jensen, lifir mann sinn. Þeim hjónum varð ekki barna auðið. Innanbúðar og utan. Framh. aj bls. 63. Skýtur liér óneitanlega skökku við, þegar landsmenn verða að víkja úr sæti fyrir aðkomumönnum. Sjálfsagt var að veita útlendingum atvinnulevfi hér, þegar þörf vai fyrir þá, en þegar skórinn kreppir að, verða þeir að sætta sig við, að íslendingar gangi fyrir nm atvinnu. Þetta sjónarmið verður alþingi og ríkis- valdið að hafa í huga, og fara varlega í veitingu rik- isborgararéttarins. Árlega útskipfast fjöldinn allur af ungu fólki úr Verzlunarskólanum og öðrum framhalds- skólmn. sem leitar út í verzlunar- og skrifstofustörf. Þessu fólki verðum við einnig að sjá farboða, áður en við veiLum útlendingum atvinnuleyfi hér á landi. Hér hefur aðeins verið minnzt á það, sem að verzl- unarstéttinni snýr, en það sama gildir auðvitað um aðr- ar atvinnugreinar. Fríverzlun Marshall-landanna. Framli. aj bls. 56. Nú ber Javí ekki að neita, að nokkur þátttöku- ríkjanna hafa þegar sett sumar íslenzkar útflutn- ingsvörur á frílista. Má Jaar m. a. nefna, að Aust- urríkismenn hafa gefið frjálsan innflutning á fiski, Bretar á þorskalýsi, Grikkir á saltfiski og reyktri síld, ítalir á saltfiski, Norðmenn á fiski. nýjum og söltuðum, og þorska- og síldarlýsi. og Portúgalar á nýjum, frystum og söltuðuni þorski. Svo að óneitanlega ætti íslendingum því inú Joegar að vera nokkurt hagræði al frílista- stefnunni, enda Jiótt Jreir hafi enn sent kom ð er ekki gerzt beinir aðiljar hennar, og veigamestu markaðslönd okkar hafi heldur ekki enn gert fiskinnflutninginm frjálsan. Hvað sem öllu framansögðu líður, ættum við íslendingar strax að gera okkur ljóst, að þótt viðbárur þær, sem við höfum faert fram gegn því að taka ujip frílistastefnu, erfiðleikar, sem við eruin fjarri því að vera einir um, séu við- urkenndir af efnahagsstofnuninni í París og við látmir njóta smæðar okkar, þá fría þær okkur elki til lengdar við því að horfast í auo'u við lögmál þróunarinnar. Þróunin í heimsviðskipt- unum virð'st ótvírætt vera í áttina til friálsari verzlunar, og ef svo er, þurfum við ekki að halda, að við getum einangrað okkur og siglt gegn straumnum. Við ættum því af öUum mætti til eight hagsbóta að revna að búa okkur undiir að gera verzlunina frjálsari, svo fljótt sem unnt er. Birgir Kjaran. FRJÁLSVERZLUN 65

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.