Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1951, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.10.1951, Blaðsíða 18
ekki miðað við pyrigju fárra efnamanna, heldur við hæfi aljiýðumanna og þó fullnægt fyllstu kröfum um afköstu og endingu. Colston hefur einhverntíma sagt, „að þeir, sem leiti skemmtana á flóttanum frá störfum sínum, séu á rangri hillu“. Hann hefur sjálfur liaft óskipta ánægju af starfi sínu, enda séð hag sínum vel borgið. Engu að síður hefur hann haft affarasæl rkijrli af mörgum málum, sem legið hafa fyrir utan hinn daglega verkahring hans. Má þar fyrst og fremst nefna störf hans í þágu brezku þjóðarinnar á ófriðarárunum, en fyrir þau var hann aðlaður. Hann hefur og átt sæti í nefnd þeirri, Skóbú5 Reykjavíkur 30 ára Framh. af bls. 139. margir eldri Reykvíkingar þekkja. Svo hefur Sigurður Halldórsson verið við verzlunina rösk 10 ár. Hann er nú verzlunarstjóri, afburða duglegur og trúr maður. Að lokum svo þetta. Er ekki þó nokkur munur á því að afgreiða karl og konu með skófatnað? — Óli bro sir við og segir: Þessu er auðvelt að svara. Það er hægt að afgreiða 10 karlmenn á sama tíma og verið er að afgreiða eina eða tvær konur. Við förum svo ekki frekar út í þá sálma hér. „Frjáls verzlun" óskar Skóbúð Reykjavíkur og eig- anda hennar, Óla J. Ólasyni, góðs brautargengis á komandi árum. .142 er Bretar skipuðu til þess að auka dollara-útflutning sinn. Þá hefur hann einnig vakandi áhuga fyrir al- þjóðamálum, enda má segja, að Sir Charles sé mjög táknrænn fulltrúi fyrir hið svonefnda „indurtrial diplo- macy“, sem komið hefur fram á sjónarsviðið í síðari heimsstyrjöldinni og eftir hana. Menn á borð við t. d. Paul Hoffman, sem ríkisstjórnirnar hafa gripið til, til þess að leysa þjóðleg og alþjóðleg vandamál vegna mikillar hagnýtrar reynslu þeirra og ‘skipulagshæfi- leika. — En þrátt fyrir velgengni og mikinn frama er Sir Charles yfirlætislaus maður og sagður kunna bezt við sig með veiðistöngina sína við einhverja laxána. Hvað fá kfngar í kaup? Framh. af bls. 140. 5 milljónum króna á ári. Danakóngur hefur í árslaun 3,6 milljón kr. Ekkjudrottningin móðir hans fær 650 þúsuhd og Knútur bróðir hans 330 þúsund kr. Friðrik kóngur hefur fjórar hallir til umráða og eitt sumar- hús. Sagt er þó, að hann kunni bezt við sig í smá sum- arhúsi, sem hann á í dönsku skógunum. Þar svarar hann sjálfur í síma, ryksugar fyrir konuna sína, og hún vaskar upp. Svíakóngur hefur um 3,2 milljónir kr. árs- laun. Hákon Noregskóngur er í hópi lágtekjumanna. Hann hefur um 1,8 milljón kr. á ári, en Ólafui ríkis- arfi er hálfdrættingur á móti honum. Kóngar eru sem sagt sæmilega launaðir, en þó mun það yfirleitt vera skoðun þegna þeirra, að þeir séu ekki oflaunaðir, og þrátt fyrir launin lifa þeir margir óbrotnu lífi og börn þeirra fá svipað uppeldi og börn annarra borgara. FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.